Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 29
L Æ K X A B L A Ð I Ð 87 C-vítaniínþöi'f ungbarna. Sic iirjontton. Menn greinir á um það hve mikil C-vítamínþörf fullvax- inna manna sé. Lengi vel var talið ríflegt að áætla 30 mg á dag, en síðar töldu ýmsir, að þetta væri of lítið, æskilegt væri að fá 50—75 og jafnvel enn meira. Raunar höfðu þeir tæp- lega við annað að styðjast, en að svo og svo mikið þyrfti til þess að C-vítamínmagn blóðs- ins færi ekki niður fyrir eitt- hvert tiltekið mark. Ef 0,6mg/ lOOml er talið lágmark þess er vera ætti í serum eða plasma, leiðir af því, að dagsþörfin væri 50—60 mg, en þá er efti)' að sýna fram á að einhver á- ion. í nokkrum tilfellum hefi ég orðið að taka með stykki úr magálnum, þvagblöðru, maga, mjógirni eða jafnvel allan ut- erus við resection á ca. coli. Einn sjúklingur, sem er á lífi og heilbrigður eftii- 12 ár, var með stóran tumor í colon trans. vaxinn við curvatura major. Annar, sem ég resecer. aði úr colon sigm., vegna ca., ásamt utei-us og parti af vesica urinaria, hefir verið einkenna- laus i meira en 5 ár. Ennfremur, ef obstruction í colon kemur aftur að nokkrum árum liðnum. þarf ekki strax vinningur sé að hafa 0.6mg,' lOOml í blóði fremur en t. d. 0.3mg. Það hefir ekki verið gert, og tilraunir á sjálfboðaliðum benda ekki til þess að svo sé, heldur virðast þær sýna, að það sé fyllilega nóg að ætla mönnum 30mg á dag (1), enda er ekki að vænta greinilegra hörguleinkenna nema dags- neyzlan hafi um langan tíma verið minni en 10 mg. Virðist og reynslan hér á landi benda til hins ísama (2). Af þessu verður lítið ráðið um þörf ungbarna, en hún virðist vera hlutfallslega miklu meiri en fullorðinna. að gera því skóna að um recidiv sé að ræða, því ekki er mjög óalgengt að nýr primær tumor sé orsökin,, Að lokum vil ég endurtaka nauðsynina á, að greina snemma illkynja mein 1 colon, ekki síður en annars staðar. Sá læknir, sem ávallt hefir í huga möguleika á cancer við hægða- truflanir, er líklegri til að þekkja fyrr fyrstu einkennin. Sigmoidoscopia er einföld rannsóknaraðferð, sem ætti ávallt að vera liður í rannsókn- inni. ERítert Steinþórsson þýddi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.