Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 34
92 LÆKXABLAÐIÐ Víti til varnaðar. í „New York state Journal of medicine“ frá 1. marz 1944 er grein eftir J„ Louis Neff und- ir fyrirsögninni ,,A Couty Cancer Program". Er þar sagt frá starfsemi Krabbameinsfé- lags Nassau-héraÖs, en það er í næsta nágrenni New York borgar. Það sem einkum gerir grein þessa athyglisverða, er frásögnin af fyrstu torfærunni sem á leið félagsins varð. Það var stofnað árið 1928, og í níu manna stjórn þess sátu fimm læknar, Starfsemina hóf það með öflugri alþýðufræðslu um í þeim 35 dýrum, sem prófuð voru eða sem svarar tæpum 9 af hundraði af þessum litla hópi. í eitt skipti úr grárri rottu og í hin tvö skiptin úr blöndu, sem í voru nýru úr bæði gráum og svörtum rott- um, Leptospiru stofnar þessir drápu tilraunadýrin hamstra og naggrísi og hræin voru gul og með blæðingum, þannig að ekki getur leikið vafi á, að pathogen leptospirur voru á ferðinni. Tveir stofnarnir uxu ágætlega í Gardner’s æti og höfðu að öllu leyti eðlilegt útlit og hreyfingar. Af þessu telst sannað, að Leptospira icterohemorrhagiae sé ekki fátíð í rottum í Reykja- krabbamein, og var henni hag- að, eins og tíðast er, með er- indaflutningi og birtingu rit- gerða í blöðum. Eftir nokkurn tíma tók áhrifa þessarar fræðslu að gæta. Fólk fór í stærri stíl en áður að koma til lækna staðarins með ein- kenni, er gátu bent til byrj- andi krabbameins, — og þá var það sem erfiðleikarnir byrjuðu. Þorri læknanna lét sér nefnilega fátt um finnast, þeir ypptu öxlum og afgreiddu skjólstæðingana með ummæl- um á þessa leið: „Þér skuluð vík. Hversu algeng hún er, verður ekki séð af þeim lágu tölum, sem fyrir hendi eru, en ekki er ólíklegt, að hún finn- ist í um 10 af hundraði. Læknar ættu að hafa sjúk- dóm þennan í huga eftirleiðis úr því að kunnugt er að lepto- spiran finnst hér á landi. l-'rekari upplýsingar um Weils sjúkdóm og spirocheta icteroheni- orrhagiae fást t. d. i: H. T. Hyman, An Integrated Pract- ice of Medicine. Philadelphia and London, 1947, bd. 1, bls. 360. P. H. van Thiel, Tlie Leptospiroses, Leiden 1948. T. G. Hull, Disease Transmitted l'rom Animals to Man. Springfield, III. 1947, bls. 363. Um læknislyf: J. A. M. A. 145, 1950, 21.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.