Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 16
74 L Æ K N A B L A Ð 1 i) Tafla 7. Tíðni ýmissa einkenna að eigin sögn („subjectiv einkenni") meðal 57 „sjúklinga“ er voru skoðaðir i september 1949. Fjöldi sjúklinga tala | % Taugaóstyrkur 24 42 Þreyta 21 37 Verkir 14 25 Lömun 11 19 Þreyta í lömuðum limum eftir lítil- fjörlega áreynslu . 10 18 Svefnleysi 9 16 Minnisleysi 7 12 Albata 6 11 eða útlimum. Stundum dreifð- ust þeir eftir mænurótarsvæð- Tafla 8 gefur yfirlit yfir ein- kenni þau sem fundust við „neurologiska“ skoðun„ Lömun náði að jafnaði að- eins til fárra vöðva eða einnar vöðvasamstæðu, og var sjaldan til verulegs baga, enda höfðu ekki allir veitt henni athygli. Meðal lamaðra vöðva má nefna m. deltoideus, pectoralis, supra et infraspinati, ýmsa arm- og mjaðmarvöðva, rectus abdom- inis, gluteus max., hypothenar og interossei manus o„ fl. og var rýrnun venjulega greinileg. Einn sjúklinganna hafði tals- vert miklar lamanir, bæði á Tafla 8 Einkenni er fundust við skoðun 57 sjúklinga í september 1949. um. Fjórir sjúklinganna kváðu verkina hafa tekið sig upp á ný eftir 2—11 vikna hlé (2, 4, 6 og 11 vikur), aðrir 2 höfðu fengiö tvö slík afturköst, annar eftir 2 og 8 vikna, hinn eftir 8 og 16 vikna hlé. Sjö kváðust hafa haft þrálátan hita frá upphafi veikinnar (í 2, 3, 4, 5, 10 og 12 vikur) og einn hafði fengið hita á ný samfara verkjum 8 vikum eftir byrjun veikinnar. Loks höfðu 4 fengið lömunar- afturkast á nýjum stað, einn 8 vikum en hinir 2 vikum eftir fyrri lömunina, og hafði einn hinna síðarnefndu fengið fyrri lömunina 4 vikum eftir byrjun veikinnar. í Fjöldi sjúklinga tala % Húðskynsbreytingar 12 21 Starfrænar húðskyns- truflanir 8 14 Lömun 16 28 Starfræn lömun .... 9 17 Vöðvaevmsli 19 33 Vöðvarýrnun 14 25 Kvið-reflex vantar .. 4 Sina-reflexar óeðlil. 3 Eyinsli um liðamót .. 3 Taugaevmsli 2 Vnðvakippir (fasci- culationes) i Djúpskyn óeðlilcgt . i Lontracturac i Engin einkenni (ob- jectiv) frá taugak. 19 33

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.