Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 22
80 LÆKNABLAÐIÐ Illkynja œxli í þöriimiin »r/ stúfla (abstructio) af viilctum þeivra. Eftir dr. P. H. T. Thorlakson. Erindi flutt á aöalfundi L. í. 1948. l)r. P. H. T. Thorlakson er ís- lenzkum l'æknum að góðu kunnur, m. a. af erindi því, er hann flutti hér 1948, á aðalfundi Læknafélags íslands, og hér birtist. Dr. Thorlakson er prófessor í handlæknisfræði við Háskólann i álanitoba og einn af kunnustu skurðlækniun í Canada. Hann liefir verið einn aðalfor- göngumaður að stofnun kennara- stóls í norrænum fræðuni við Mani- toba-háskóla og gegnt fjölmörguni trúnaðarstörfum fyrir læknastétt- ina í landi sinu. E. St. það hafi verið orsök Akureyrar- veikinnar. Nokkur einstök tilfelli gátu e. t. v. minnt á svokallað Guil- lain-Barré syndrom, en með því er raunar ekki mikið sagt og sízt um upprunann, og í engum mænuvökvanna fund- ust breytingar þær, sem taldar eru einkennandi fyrir þetta syndrom (stórum aukið eggja- hvítumagn án frumuaukning- ar) Öll serum próf með ýmsum þekktum virustegundum reyndust neikvæð. Allar líkur viröast benda til að Akureyrarveikinni hafi valdið eitthvert neurotrop vir- us. Hvort það hafi verið af- brigðilegt poliomyelitisvirus, óvenjulítið virulent eða eitt- í erindi þessu, um bráða og langvinna obstructio, mun ein- göngu vevða rætt um krabba. mein í ristli,. Primær illkynja æxli í mjó- girni eru mjög sjaldgséf, og þess vegna er obstructio af þeirra völdum fáséð, en tíðari frá æxlum í coecum eða colon ascendens. Síðastliöin 5 ár hefi ég að- eins séð 2 tilfeili af illkynja hvert annað óþekkt virus verð- ur ekkert um sagt að sinni. Heimildir. 1. Júl. Sigurjónsson, Greining hvitu blóðkornanna („differentialtaln- ing“) Læknablaðið 1947, 32: 57. 2. Dalldorf, G., Sickles G. M., Plag- er, H., and Gifford, R. A virus re- covered from tlie feces of „polio- myelitis“ patients pathogenic for suckling mice. J. Exp. Med. 1949, 89: 567 to 582. 3. Heilbrigðisskýrslur 1946. 4. Curnen, E. C., Sha’w, E. W., and Melnick, J. L. Disease resembl- ing nonparalytic poliomyelitis associated witli a virus patho- genic for infant mice. J. A. M. A. 1949, 141: 894 to 901. 5. Júl. Sigurjónsson. Epidemiologi- cal characteristics of poliomye- litis in Iceland. Am. J. Hyg. 1950, 51: 109.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.