Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1951, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.08.1951, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 36. árg. Reykjavík 1951 IIM S V Æ Sögulegt yfirlit. Svo er almennt talið, að sv-æfingar hefjist með sýningu fyrir læknum á Massacliusetts General Hospital í Boston 16. októher 1846, þegar William Morton etursvæfði sjúkling í fvrsta sinn við meiri háttar handlæknisaðgerð, sem þá þótti. Það var þá, sem dr. Warren, sá er aðgerðina fram- kvæmdi, sagði við áhorfendur að aðgerð lokinni þessi fleygu orð: „Gentlemen, this is no humbug.“ Ennþá er þó deilt um, hverj- um heri heiðurinn að vera tal- inn upphafsmaður svæfinga. Crawford Long byrjaði að nota etur til svæfinga 1842, en ástæð- an lil þess, að hann hlaut ekki almenna viðurkenningu sem höfundur svæfinganna, er sú, að hann hirti ekkert opinber- lega um aðferð sína fvrr en 1849, en það var eftir að Mor- ton hafði haldið sýningu sína í Boston og birtzt hal'ði grein 3. tbl. FIXG AR. édyvindióon. um svæfingu hans. Morton var tannlæknir og lærisveinn Hor- ace Wells, en hjá honum kvnntist hann notkun glaðlofts til svæfinga. Wells fór til Bost- on árið 1844 í þeim tilgangi að sýna glaðloftssvæfingu, en ein- hverra hluta vegna mistókst svæfingin. Morton, Long og Wells eiga hver sína stuðningsmenn enn i dag, en þó mun Morton eiga þá flesta, enda vakti hann mesta athygli og deilur, er harin reyndi að fá einkaleyfi á svæfingaraðferð sinni. Árið 1847 voru þeir Sir James Simp- son í Skotlandi og John Snow í Englandi farnir að nota bæði etur og klóróform til svæfinga. Jolin Snow starfaði eingöngu að svæfingum eftir 1847 og varð þar með fyrsti raunveru- legi svæfingarlæknirinn, enda af mörgum talinn faðir svæf- inganna. Hann skrifaði bók um etur 1847 og síðar kennslubók um notkun eturs og klóró-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.