Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1951, Side 15

Læknablaðið - 15.11.1951, Side 15
læknablaðið 57 1. mynd. að vísu uin fremur fáar mæl- ingar að ræða (myndir 2 og 3). Til samanburðar hefi ég sett i línurit blóðþrýsting Reykvík- inga eins og liann er skráður hér, svo og blóðþrýsting íslend- inga, en svo nefni ég blóðþrýst- ingsmælingar þær er mann- eldisráð stóð að. Ennfremur blóðþrýstingsmælingar Christ- ensen á 1230 einstaklingum og að lokum meðal blóðþrýstings- tölur þær er Brandreth Sv- monds fékk við athugun á 1,5 millj. Bandaríkjamönnum í líf- tryggingarfélögum þar. Við at- hugun á útþrýstings línuritun- um sést að lína Reykvíkinga liggur hæst, en lægst hjá Christ- ensen. Á hinn hóginn sést að iinur þessar snúast að nokkru við i aðþrýstingnum. Þannig liggur lína Christensens þar hæst. — Því miður hefi ég ekki getað náð til greinargerðar Christensens, til að sjá hvern- ig hann hefir hagað mælingum sínum — og mér er heldur ekki ljóst, hvort þar er eingöngu um karlmenn að ræða, eða hvort um er að ræða blóðþrýsting beggja kynja. — Blóðþrýstings- mælingar þær, er Symonds hef- ir tekið saman, eru eingöngu miðaður við karlmenn. Um blóðþrýsting kvenna segir hann: „Ctþrýstingur heil- brigðra kvenna er lítið eitt lægri en karla upp að fertugu, eftir það er hann heldur hærri en karla,“ og enn segir hann: „Aðþrýstingur heilbrigðra kvenna er ögn lægri en karla upp að fertugu og ögn hærri eftir fimmtugt“. Þessi kenning á að nokkru við um blóðþrýst- ing Reykvíkinga, þ. e. a. s. við útþrýstinginn, en aðþrýsting-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.