Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1952, Qupperneq 9

Læknablaðið - 01.02.1952, Qupperneq 9
L-ÆKNABLAÐIÐ 87 endurskoða taxtann, en ráð- herra að samþykkja. Það eru víst ekki miklar horfur á þvi, að þaðan sé umbóta von. Eftir að taxtinn frá 1908 var orðinn ureltur, tóku læknar smátt og smátt upp hækkanir á taxta sínum, og i viðskiptum við ein- staklinga gekk þetta vel, og var svo að hækkunin 1933 mátti að miklu leyti heita við- urkenning á þvi ástandi, er orð- ið var. Nú er við aðra aðila að eiga, þar sem sjúkrasamlag og h'yggingastofnun ríkisins er nú að verða aðilinn að miklu levti, og þá óvíst hve sann- gjarn sá aðili reynist. Mér lizt ekki á að hækka reikninga lil samlaganna liljóðalaust og h'eysta því, að þau taki þvi nieð sömu sanngirni og ein- staklingar fvrr. Hefi heyrt, að héraðslæknir í litlu héraði hafi gert samninga við samlög sín uni hærri greiðslu. Þetta er mjög gott, þar sem slíkt geng- ur, en vafasamt hvort trygg- mgastofnunin staðfestir, en þess mun þó þurfa. Veit þó ekki til þess, að til afskipta hafi komið í þessu tilfelli. En mér er kunnugt um það, að stofnunin hefir gert mikinn hávaða út af samningi annars læknis, sem hafði samið um gi’eiðslu pr. númer, vegna þess að nokkrum auruin munaði við uðra samninga, og aðeins gert hl þess, að láta grunntölu standa á heilli krónu. Veit ég ekki, livort þetta tilvik er tal- andi tákn, en vona að svo sé ekki. Ég vona fastlega að tak- ast megi, með því að sýna sanngirni eins og þá sem lýsir sér i fyrrnefndum uppástung- um, að ná viðunandi samning- um, eða beint nýjum taxta. En ef allt bregzt, þá eru þó lika til ráð, sem heita örþrifaráð, á ég þar við verkfall, mun ég þó ekki ráða til slíks, nema í ítr- ustu neyð, og þó aldrei á þann liált, að sjúldingar liði á neinn bátt við það. Við það, að nú munu allir læknar landsins komnir í hér- aðsfélög, sem svo senda full- trúa liingað á læknaþing, skap- ast sterk aðstaða fyrir L. í. til þess að beita sér fyrir málum eins og þessu. Veit ég það lika að stjórnar L. í. bíður mikið starf í þessu efni, og óska ég henni til ham- ingju með það að eiga óskipt fylgi og álniga héraðslækna að þessum málum, og treysti því að sem skjótast takist að ná viðunandi árangri". Páll Kolka mælti með því, að fulltrúar svæðafélaga kæmu saman fyrir fund á morgun og ræddu þessi mál sín á milli. Dr. Helcji Támasson taldi þetta ekki vera sérmál héraðs- lækna, heldur snerta alla lækna á landinu, þar sem hér væri um að ræða vanmat á læknisstörfum.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.