Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1952, Síða 11

Læknablaðið - 01.02.1952, Síða 11
læknablaðið 89 / stjórn voru kosnir: Formaður: Valtýr Alberts- son með 18 atkv. Ritari: Júlíus Sigurjónsson með 16 atkv. Gjaldkeri: Jón Sigurðsson með 18 atkv. Varaformaður: Dr. Helgi Tómasson með öllum gr. atkv. Vararitari: Friðrik Ein- arsson með öllum gr. atkv. Varagjaldkeri: Bergsveinn Ól- afsson með öllum gr. atkv. Endurskoðendur voru kosn- lr: Bjarni Jónsson og Kristinn Stefánsson. í gerðardóm voru kosnir: Sigurður Sigurðsson, Árni Arnason, og til vara Bjarni Snæbjörnsson, Ólafur Einars- son. Fulltrúar á þing B.S.R.B. voru kosnir: Eggert B. Einars- son, Sigurður Samúelsson, Ól- afur Bjarnason, Ólafur Ein- arsson og til vara: Brynjúlfur Hagsson, Þórarinn Sveinsson. Páll Kolka fundarstjóri bað varafundarstjóra próf. Jón Steffensen að taka við fund- arstjórn. Flutti Páll Kolka sið- an framsöguræðu um hags- munamál héraðslækna. Skýrði Há því, að nauðsynlegt væri að héraðslæknar ættu fulltrúa 1 öllum utanþingsnefndum, er fjölluðu um málefni héraðs- Isekna. Nefndi t. d. síðustu reSlugerð um lyfjagreiðslu sJÚkrasamlaga, er hann taldi auka mjög starf héraðslækna óþörfu. Lagði til að hér- aðslæknum yrði gefinn kostur á að endurnýja bifreiðar sín- ar á 4 ára fresti. Valtýr Alhertsson upplýsti að komin væri ný og aðgengi- legri skrá um lyf j agreiðslu sj úkrasamlaga. Páll Iíolka taldi að sameina mætti þessa reglugerð og lyf- söluskrána í eina bók. Taldi að L. I. þvrfti að taka upp al- þýðufræðslu um sambúð sjúk- linga og lækna, og ala almenn- ing upp í því að sækjast ekki eftir óþarfa meðalanotkun. American Medical Assoscia- tion hefir öfluga alþýðu- fræðslu (Public Relations), er vinnur á móti socialiseringu lækna i Ameríku, og bendir á hættur, sem fylgja henni. Stakk hann upp á því að L. í. leitaði samninga við útvarpið um einn tíma á mánuði varð- andi sambúð sjúklinga og lækna. Eqgert B. Einarsson átaldi ósamræmi í leigu læknisbú- staða, leigan væri mjög mis- jöfn frá 200 upp i 1300 kr. á mánuði. Skoraði á stjórn L. í. að fá þetta lagfært. Arngrímur Björnsson gerði fvrirspurn um það, hverjum bæri að borga kostnað við lik- skoðun, vegna hinnar nýju löggjafar um dánarvoltorð. Brynjúlfur Dagsson upplýsti að landlæknir hefði talið að ættingjum bæri að borga kostnaðinn við líkskoðun.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.