Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 12
4 LÆKNABLAÐIÐ Tafla II. Skipting dáinna í Vífilsstaðahæli 1910—1950 eftir aldri og kyni. Aldur 15—19|20—24 25—29 30—34 35—39 40—44 45—49 yfir 50 Alls Ártal $ 28 36 29 9 12 12 6 1 133 1911— % 21,1 27,1 21,8 6,8 9,0 9,0 4,5 0,8 100,1 1920*) S 21 35 18 15 11 8 1 1 110 % 19,1 31,8 16,4 13,6 10,0 7,3 0,9 0,9 100,0 5 + S 49 71 47 24 23 20 7 2 243 % 20,2 29,2 19,3 9,9 9,5 8,2 2,9 0,8 100,0 1921— 5 31 42 35 20 13 9 9 3 162 1930 % 19,1 25,9 21,6 12,3 8,0 5,6 5,6 1,9 100,0 S 16 35 21 12 11 5 6 5 111 % 14,4 31,5 18,9 10,8 9,9 4,5 5,4 4,5 99,9 9 + á 47 77 56 32 24 14 15 8 273 % 17,2 28,2 20,5 11,7 8,8 5,1 5,5 2,9 99,9 1931— $ 26 53 39 25 13 13 4 6 179 1940 % 14,5 29,6 21,8 14,0 7,3 7,3 2,2 3,4 100,1 á 11 45 30 17 13 8 5 5 134 % 8,2 33,6 22,4 12,7 9,7 6,0 3,7 3,7 100,0 9 + á 37 98 69 42 26 21 9 11 313 % 11,8 31,3 22,0 13,4 8,3 6,7 2,9 3,5 99,9 1941— 9 14 33 25 17 14 11 8 18 140 1950 % 10,0 23,6 17,9 12,1 10,0 7,9 5,7 12,9 100,1 S 10 13 15 23 13 11 10 15 110 % 9,1 11,8 13,6 20,9 11,8 10,0 9,1 13,6 99,9 9 + á 24 46 40 40 27 22 18 33 250 % 9,6 18,4 16,0 16,0 10,8 8,8 7,2 13,2 100,0 *) 2 dánir á árinu 1910 taldir með. færing kemur sjaldnar til greina en áður var, og alls ekki i hóprannsóknum þeim, sem gerðar liafa verið viða um land s. I. 12—15 ár og hafa oft náð til allra aldursflokka. Með röntgen-rannsókn og sýklaleit finnst herklaveiki jafnt í göml- um sem ungum, ef hún er fyr- ir hendi. Þá kann og að vera, að gam- alt fólk hafi síður verið vistað í Víl'ilsstaðahæli, meðan hörg- ull var á sjúkrarúmum fyrir herklasjúklinga. Nú er gamla fólkið vistað þar jafnt og aðr- ir, eftir því sem þörf krefur. En hvað sem það nú er, sem drýgstan ’ þáttinn á í þessum hreytingum á aldurshlutföll- unum í Vífilsstaðahæli, þá skiptir liitt mestu máli fyrir þá, sem fást þar við lækningu á berklaveiki, að þeir fá nú tiltölulega margt gamalt fólk til meðferðar, miklu fleira en áður var.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.