Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 10
2 LÆKN ABLAÐIÐ og kvenna á sömu árabilum ástæða til að halda kynjunum urðu svo lík, að ekki virtist aðgreindum. Tafla I. Aldursskipting sjúklinga 191L—1950. Aldur 15—19|20—24|25—29 30—34 35—39 40—44 45—49 50—54 55—59 yfir 60 Alls 1911—’'20 226 294 230 132 99 64 32 17 5 1 1100 % 20,55 26,73 20,91 12,00 9,00 5,82 2,91 1,55 0,45 0,09 1921—’30 244 393 311 170 115 58 37 19 7 3 1357 % 17,98 28,96 22,92 12,53 8,47 4,27 2,73 1,40 0,52 0,22 1931—’40 203 366 244 161 128 84 41 29 12 9 1277 % 15,89 28,66 19,11 12,61 10,02 6,58 3,21 2,27 0,94 0,70 1941—’50 241 344 275 207 119 121 63 53 40 32 1495 % 16,12 23,01 18,39 13,85 7,96 8,09 4,21 3,55 2,68 2,14 Fyrsta tafla sýnir aldurs- skiptingu karla og kvenna samanlagt 1911—1950, skipt í 4 áratugi. Þar eð tölurnar eru allháar, hef ég leyft mér að flokka aldurinn í 5-ára bil. Samanhurður á árabilunum sýnir, að nokkur hreyting hef- ur orðið i aldursskiptingunni, og er einlcum síðasti áratugur- inn, 1941—’50, frábrugðinn hinum. f fyrsta aldursflokki, 15—19 ára, eru frá 20,55%, 1911—’20, og niður í 15,89%, 1931—’40. Sé um raunverulega lækkun að ræða, byrjar hún á tímabil- inu 1921—1930. Aldursflokk- urinn20—24 ára er mannflest- ur öll tímabilin og mjög svip- aður þrjá fyrstu áratugina eða 26,73%—28,96%, en nokkru lægri siðasta tímabilið, 1941— ’50, þá rúmlega 23%. Aldurs- flokkarnir frá 25 ára og allt fram undir fimmtugt breytast lítið eða ekki teljandi. T. d. eru 30—34 ára 12% 1911—’20, og 13,85% 1941—’'50, og hin ára- bilin liggja þar á milli (12— 13%). Hærri aldursflokkarnir, 50 ára og eldri, breytast heldur ekki verulega tvo fyrstu ára- tugina, liækka nokkuð 1931— ’40, en síðasti áratugurinn stingur mjög í stúf við liina, og ber hvað mest á fjölgun þar í síðasta aldursflokki, 60 ára og eldri. f þeim flokki er að- eins einn sjúkl. allan áratug- inn 1911—’20, (0,09%), en 32 sjúkl. (2,14%) 1941—’'50. Elzti sjúklingurinn kom í hælið 1943, karlmaður 82 ára. Sjúklingafjöldinn, sem hér um ræðir, er samtals 5229. Fyrsta línurit er gert sam- kvæmt 1. töflu til gleggri sam- anburðar á áratugunum. Það er kunnugt, einkum af rannsóknum dr. Sigurðar Sig- urðssonar,1) og á það bent í doktorsritgerð hans, að berkla- smitunin á sér stað síðar á æfi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.