Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 0 2. línurit. Skipting dáinna, > 15 ára, í Vífilsstaðahæli 1931—1940, eftir aldri og kyni. Aldursskipting dáinna. Ég hef lítilsháttar athugað aldursskiptingu dáinna í Víf- ilsstaðahæli frá því hælið tók til starfa. Reynt var, eftir þvi sem næst varð komizt, að skilja frá þá, sem dóu úr öðr- um sjúkdómum en herklum. I nokkrum tilfellum gat orkað tvímælis hvað telja ætti og hverju sleppa skvldi, eins og gefur að skilja, þegar unnið er úr gömlum sjúkraskrám. Mik- il hót var að því, að krufning hafði oft verið gerð, engu síð- ur fyrstu starfsár hælisins. Hæpnust var aðgreiningin á því, liverja átti að telja dána úr „spönsku veikinni" og hverja úr berklum meðan hún geisaði, og má vel vera, að ég hafi talið of fáa dána úr berkl- um á þeim tíma. Tafla II sýnir aldurshlutföll- in milli dáinna af livoru kyni og samanlagt, skipt í 10-ára hil. (1910, 4 mánuðir, er talið með tiu-ára bilinu 1911—’20, það voru aðeins 2 dánir). Dán- um innan 15 ára er sleppt hér, af sömu ástæðum og í 1. töflu. Aldurinn er hér miðaður við dánardægur. I þessari töflu er fimmtugum og eldri slegið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.