Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 9 Mýll og miski Hugleiðing um trúnaðargát íslenzkra lækna. í síðasta tölublaði Lækna- blaðsins (10. tbl. 36. árgangs, 1952) er birt fróðlegt erindi Friðriks læknis Einarssonar um óvenjulega fyrirferðarmik- inn mýl (trichobezoar), sem numinn var burtu með skurði úr maga 15 ára stúlku á band- læknisdeild Landsspítalans á síðastliðnu hausti. Verður að telja vel við eigandi, að jafn- sérstætt innlent sjúkdómsfyr- irbrigði sé kynnt íslenzkum læknum, og auðvitað er Læknablaðið réttur vettvangur slíkrar kynningar. Engu að síð- ur verður birting þessarar uð fyrstu þrjá áratugina (1911 —’40), liámarkstalan þá alltaf í aldursflokknum 20—24 ára, en síðustu 10 árin færist bá- markstala dáinna karla í ald- ursflokkinn 30—34 ára, og dánir skiptast þá jafnara milli aldursflokka. Dánartalan í Vífilsstaðaliadi hefur lækkað mikið frá fyrstu tíð og langmest s. 1. 5—10 ár. Hin aukna hlutdeild gamla fólksins í tölu sjúklinga og dáinna, hlýtur að skapa ný vandamál í lækningu, og væri ástæða til að athuga það sér- staklega hvernig gamla fólk- sjúkrasögu mér nokkurt hug- leiðingarefni. Jafnvel þegar sjúkrasögur eru birtar í læknaritum, má læknum þeim, sem þar eiga hlut að rnáli, ekki gleymast sá trúnaður, sem læknar eru áv- allt bundnir gagnvart sjúlcl- ingum sínum. Sérstaklega mega islenzkir læknar vera minnugir þessarar trúnaðar- skyldu, því að hér á landi er hún ekki einungis óskráð lög lækna, heldur skilmerkilega fest í landslögum (sbr. ákvæði 10. greinar laga nr. 47/1932). Auk þess leiðir það af fámenni inu vegnar i meðferð. Fyrir- fram vitum við a. m. k. að möguleikar á meiri báttar að- gerðum eru miklu færri. Helztu heimildir: 1) Sigurður Sigurðsson: Tubercu- losis in Iceland, Washington, 1950. 2) Sigurður Sigurðsson & O. Hjalte- sted: Case-finding survey of Reykjavík, Iceland. Pub. Health Rep. 62 1947. 3) Sigurður Sigurðsson: Tub. in Iceland, Wash. 1950, bls. 16. Línuritin teiknaði Ólafur Jens- son verkfræðingur. ------m------

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.