Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.10.1952, Blaðsíða 20
12 LÆKNABLAÐIÐ t ÓLAFUR Ó. LÁRUSSON IN MEMDRIAM Ólafur Óskar Lárusson, fyrrv. héraðslæknir, andaðist að heim- ili sínu, Arnardrangi, hér í Vest- mannaeyjum, aðfaranótt föstu- dagsins 6. júní s.l. Með honum er horfinn úr starfi einn af merkustu héraðslæknum þessa lands. Fæddur var hann að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd 1. sept. 1884 og varð því tæpra 67 ára. Hann var sonur hius kumia smáskannntalæknis Lár- usar Pálssonar dbrm. og konu hans Guðrúnar Þórðardóltur frá Höfða á Vatuleysuströud. Stúdent varð Ólafur í júní 1905, og kandídat í læknisfræði 28. jan. 1910. Hann vann í sjúkrahúsum og hugunar, hvort ekki væri á- stæða til, þegar í hlaðinu eru birtar sjúkrasögur, sem hætta er á, að þótt geti fýsilegur mat- ur kámugra blaða, en óviðeig- andi er að bera á hvers manns horð, að láta þá fylgja þeim skýrt og skilmerkilegt hann við að prenta þær upp eða end- ursegja í dagblöðum eða öðr- um ritum ætluðum almenn- ingi. Reykjavík, 28. júlí 1952. Vilm. Jónsson. fæðingardeild i Khöfn frá febr. —sept. 1910. Var staðgengill héraðsl. i Rángárhéraði um hríð. Iléraðslæknir í Hróarstunguhér- aði frá 21. marz 1911 og sat þá á Eiðum í Eiðaþinghá. Ólafur var skipaður héraðs- læknir í Fljótsdalshéraði 24. júlí 1912, sat að Brekku í Fljótsdal. Jafnframt var hann settur til að þjóna Hróarstunguhéraði svo að ekki var lítil yfirferðin, enda fékk hann margar vondar ferð- ir þar; efst upp á Jökuldal, norð- ur á Fjöll, út í Jökulsárshlíð, yzt út í Hróarstungu og í Borgar- fjörðinn. Oft gekk hann þá dög-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.