Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 5
LÆKNABLADIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 37. árg. Reykjavík 1953 6. tbi. ' IVöf ii og form 1 y i* jj a Kptir ^Kriitin Ste^cíi anáóon Erindi flutt á aðalfundi L. í. 1952. Góðir collegar. Eg vona, að þið virðið mér lil vorkunnar, að ég skuli bjóða vkkur jafn bragðdaufa fæðu og lyfjaheiti og lvfjaform. Ný- vrði eru jafnan livimleið, að ekki sé minnzt á þá andúð, sem flestir bafa á þeirri fvrir- munun farmakopoeu-nefnda að breyta gömlum og grónum nöfnum og ergja á þann hátt heiðvirða collega, sem ekki liafa annað til saka unnið en að hafa lært þessi nöfn, með misjafnlega mikilli fyrirhöfn, og skrifað þau síðan sína lækn- isævi, stundum að vísu lítt læsi- lega, en þó með þeim árangri, að sjúklingar bafa að jafnaði fengið tilskilin lvf. Fyrir skömmu befir rekið á fjörur okkar Pbarmacopoea Danica, kennd við 1948, og þetta er þrifa-gripur, því að hún getur af sér Addendum árlega. Ekki hefir þetta þó nægt, því að enn er boðað nýtt synda- flóð, en fvrirboði þess er bæklingur, „N.F.N.-navne“, gefinn út 1950, þ. e. a. s. nöfn norrænu lyfjaskrárnefndar- innar, og vita þeir, sem blaðað hafa í honum, að þar kennir margra grasa, og þó hafa enn bætzt um 50 nöfn i liópinn, síðan bæklingurinn kom út. Loks er komið út I. bindi alþjóða lyfjaskrárinnar (Pharmacopoea International- is) 1951, en að sinni mun hún ekki valda erfiðleikum, vegna þess að þar eru notuð latnesk nöfn, og flest lyfjaheiti lík því, sem er í Ph. D., en frávik flest auðskilin og fátt eitt er þar enn af hinum allra nýjustu lyfjum. ... Nú má spyrja, hvorl ekki sé i óefni stefnt og læknar muni kæfðir í nafnaflóði. Líkur benda þó til ])ess, að enn fleiri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.