Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 95 JFrá Itehnwm Hinn 27. sept. 1952 veitti forseti íslands Sigurði ólasyni héraðslækni í Hólmavíkurhéraði, lausn frá enib- ætli frá 1. nóv. s. á. að telja. Sigurður settist að á Akureyri sem starfandi læknir. Eggert Jóhannsson, cand. raed., var ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknisins í Seyðisfjarðarliéraði frá 1. okt. 1952 og þar til öðruvísi yrði ákveðið. Gísli ólafsson, læknir, hefur verið viðurkenndur sem sérfræðingur i kvensjúkdómum og fæðingarhjál]). Leyfisbréf heilbrigðismálaráðuneyt- isins gefið út 2. okt. 1952. Gísli starf- Við fyrstu sýn virðist það hálfgerð fjarstæða, að ísland, sem hefur liaft mjög stórar og þungar farsóttir af mænusótt á undanförnum áratugum skuli liafa svo tiltölulega lítið af mótefnum í blóði ihúa sinna. Ef maður hefur í huga skýringar þær, sem raktar voru í upphafi þessa greinarkorns, þá kemur þetta þó mæta vel heim og saman. I grein John Paul er að tiokkru leyti rakinn gangur mænusóttar hér á landi undan- farið og einnig rætt nokkuð um Akureyrarveikina, sem höfundarnir virðast álíta eftir lýsingum að dæma, að ekki muni hafa verið mænusótt, heldur eitthvað annað. Björn Sigurðsson. ar sem fullnuma kandidat við Rönt- gendeild Landspitalans frá 1. jan. 1953. Hinn 21. október 1952 setti heil- brigðismálaráðunéytið læknana í Stykkishólmshéraði og Reykhóla- héraði til þess að gegna Flateyjar- liéraði ásamt sinum eigin héruðum, þannig að héraðslæknirinn í Stykk- ishólmsliéraði gegnir Flatey og öðr- um eyjum liéraðsins, en liéraðslækn- irinn í Reykliólaliéraði gegnir Múla- hreppi ásamt Hjarðarnesi að Vatns- firði, frá 1. okt. að telja og þangað til öðruvisi verður ákveðið. (Lög- birtingabl. 25. okt. 1952). Karl A. Maríusson, cand. med., var settur liéraðslæknir í Flateyjar- héraði frá 1. des. 1952. Hannes Finnbogason, cand. med., hefur hinn 25. nóv. 1952 fengið leyl'i heilbrigðismálaráðuneytisins til þess að mega stunda almennar lækn- ingar hér á landi. Tómas Árni Jónsson, cand. med., liefur hinn 25. nóv. 1952 fengið leyfi heilbrigðismálaráðuneytisins til þess að mega stunda almennar lækning'- ar hér á landi. Steingrímur Jónsson, cand med., liefur hinn 24. des. 1952 fengið leyfi heilbrigðismálaráðuneytisins til þess að mega stunda almennar lækning- ar hér á landi. Hinn 30. des. 1952 gaf heilbrgiðis- málaráðuneytið út leyfisbréf handa cand. med. Friðriki J. Friðrikssyni og cand med. Úlfi Ragnarssyni til þess að mega stunda almennar, lækn- ingar hér á landi. Hkúli Helgason, cand. med., var ráðinn aðstoðarlæknir liéraðslækn- isins í Bakkagerðishéraði frá 15. okt. til ársloka 1952.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.