Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.02.1953, Blaðsíða 10
86 LÆKNABLAÐIÐ með ])ví að breyta frá alþjóða- nafni. N.F.N. vildi raða antihist- amin-efnum og einkenna þau með -aminum í enda orðs, sbr. Diphenhydraminum (Bena- dryl), Phenbenzaminum (Ant- ergan), Mepyraminum (Neont- ergan), Imidaminum (Antist- in), Tripelenaminum (Pvrib- enzamin), og hefir því kosið að laka upp nafnið Proazam- inum (Promethazine), Eazam- inum (Diethazine). Þó að mestu máli skipti, að í lyfjaskrá veljist hin nauðsvn- legustu lvfjaefni, er form lyfj- anna eigi að síður mikilsvert. Hér gefst einungis tækifæri til þess að geta nokkurra nýj- unga, er fram komu í Ph. D. 1948 og verulegu máli skipta. Við fvrstu yfirsýn ])er mest á því, að lyfjaformum hefir fjölgað. Ný hætast við, en flest hin eldri lialdast, þótt þeim sé stundum skorinn þrengri stakkur en áður. Til dæmis má nefna: Solutiones, sem tóku vfir það, er nú telst einnig til Guttae og Injectabilia. Úr Pulveres er fleygað Dosi- ])iilveres og Cutipulveres. Liquores-lmgtakið þrengt og nafnið notað einungis um Ivf lii inntöku, venjulega í teskeið- um. í Ph. Int. er þetta lyfia- form fellt niður. í Tablettae er krukkað lííils hóttar. Töflur, sem ætlaðar eru i útvortis lausnir eða í stólpip- ur, nefnast nú Solubleltae, en sugur nefnast Tablettae orales (Tabl. euflavini orales). Concenlrata vegelabilia eru fljótandi extracta úr drógum, og skal styrkleiki vera minni í þyngdareiningu en svarar til einingar af þurrum dróga. Ungventa eru skert með því að nema burtu augnsmyrsl úr flokknum og riefna Oculenta. Vagitoria er nýtt lyfjaform. í Pb. D. 1907 er ekki getið um Solutiones pro injectione og engin uppskrift fyrir töfl- ur, þótl þeirra sé getið með 6 línum, en á þessu verður brevting með Ph. D. 1933, og í D. D. 1934 koma fram ný lyfjaform, svo sem Caustica og Oculogutlae. Þegar stungulyfjum fjölgaði og notkun þeirra jókst stór- lega, varð knýjandi nauðsvn að greina þau frá öðrum lausn- um, og var sá vandi levstur með heitinu Injectabile (B.P. og U. S. P. sem og Ph. Int. nota Injectio). Ráðstöfun þessi virð- ist svo sjálfsögð, að við undr- umst nú, að framkvæmd lienn- ar skuli hafa dregizt eins lengi og raun varð á. Læknum er það mikið örvggi að vita, að vart má stinga öðrum lyf.jum í hold en Injectabilia, og er ekki ástæða til að ætla. að nokkur læknir dæli inn öðrum lvfjum en þeim, sem merkt ern sem injectabilia, án þess að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.