Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1953, Qupperneq 8

Læknablaðið - 01.02.1953, Qupperneq 8
84 LÆKNABLAÐIÐ Adeps lanae verður Magnii Aether pro narcosi Chlorofonniuni pro narcosi— Glucosum — Nokkur nöfn styttast, svo sem Resina benzoe í lienzoe. Við hætast 89 ný efni, og getur það ekki talizt mikið. Nöfn þeirra eru að mestu felld inu í hið gamla kerfi, nema hvað barbitur-sýrusamhönd enda á malum svo sem fyrr segir og fram kemur í Enhexy- malum, Hexemalum (Hexem- alcalcium). Cincainum og Tetracainum eru með síðasta hluta orðsins -cainum teng(i Coeainum, Pro- cainum o. s. frv. Efni leidd af morfini eru auðkenud með -conum, svo sem Hydroconum (Dicodid) og Oxyconum (Eukodal). Undantekningar eru og gerð- ar um sölt af barbitursýrusam- böndum, þannig, að nafn kati- onu er tengt aftan við sýru- heitið, svo sem i Diemalnatri- um, Hexemalcalcium. í væntanlegri norrænni farmakopoeu (N. Ph.), eru hins vegar meiri breytingar ráðgerðar. Eldri nöfn breytast, svo sem að alkohol og fenol fá end- inguna -olum og heita þá, Aetliauolum, Cetanolum, Met- Lanolinum anhydricum Magnesii i söltum Aether ad narcosin Chloroformium ad narcosin Glycosum og sambönd af Gluc- osum brevtast til samræmis við það. hanolum, Propanolum, Glycer- olum, Hexylresorcinolum, Res- orcinolum. Glycosum breytist aftur i Glucosum (Glycosid er allur flokkurinn. Glucosid eru eiu- ungis þau, sem liafa Glucosu að sykurtegund). Nitroerythrolum breytist í Erylhroli nitras, Nitroglycerin- um hreytist í Glyceryli nitras og er þetta til samræmis við aðra estera, svo sem Tocofervli acetas, Pyrogalloli acetas. Morphini hydrochloridum breytist í Morphini chloridum, og sama gildir um öll chlorid, bromid og jodid, sem tengd eru aminum eða ammonium hydroxydum, hverrar tegund- ar sem þau eru. Er þetta til styttingar og samræmingar öðrum samböndum af sömu efnum, svo sem sulfötum, sjá l. d. Morphini sulfas. I fyrirhugaðri N. Ph. er því ckki að vænta megin-breytinga á nöfnum efna og droga frá þvi, sem nú er í Ph. D. Þeim mönnum, sem starfa i lyfjaskrárnefndum er ijóst, að margt mælir með miklu víð- tækari breytingum, en hins

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.