Læknablaðið - 01.04.1954, Qupperneq 17
LÆKNABLAÐIÐ
75
þeim tilgangi að leita að gláku
og reyndust 76 af þeim hafa
tekið sjúkdóminn án þess þó
þeir vissu af því. Öll tilfellin
voru á byrjunarstigi og ein-
kennalaus, með lítilli skerðingu
á sjónsviði. Þeir, sem stóðu að
þessum rannsóknum, álykta,
að um 2% karla og lcvenna yfir
fertugt hafi tekið glákusjúk-
dóminn þar í landi og sýni það
þörfina á skipulagðri ieit að
gláku meðal eldra fólks.
Eins og kunnugt er, er mjög
mikilvægt að fá glákusjúklinga
sem fyrst til meðferðar, helzt
áður en veruleg rýrnun á sjón-
taug er byrjuð eða skerðing á
sjónsviði. Séu þessi einkenni
hyrjuð, er skurðaðgerð nauð-
synleg sem fyrst. Telur Berg-
sveinn Ólafsson, augnlæknir
(11) í skýrslu til landlæknis i
Heilbrigðisskýrslum 1948, að
góður árangur náist hér efa-
laust á 70—80% þeirra, er til
aðgerðar koma, að sjálfsögðu,
ef aðgerð er framkvæmd áður
en veruleg skenimd er komin
í augun. Kemur þetta vel heim
við rannsóknir eins helzta
glákufræðings Bandaríkj anna,
Dr. Harry S. Gradle(12), sem
segir að halda megi um 85%
af glákutilfellum í skefjum,
svo framarlega sem aðgerð er
framkvæmd tímanlega og rétt
skurðaðgerð viðhöfð.
Meðalagjafir duga ekki nema
skamman tíma, og hvert það
glákuauga, sem ekki er gerð
aðgerð á, verður fyrr eða síðar
hlint.
En hver er þá orsök þessarar
ískyggilega háu hlindratölu af
völdum gláku? Vafalaust sú,
að fólk með gláku kemur of
seint til augnlæknanna, og er
það vegna þess, að sjúkdóm-
urinn er að mestu einkenna-
laus og hægfara; smáminnk-
andi sjón og skerðing á sjón-
sviði, sem sjúklingurinn þarf
ekki að verða var við, ef annað
augað er enn óskemmt, eins
og oflast á sér stað. Stundum
liafa menn orðið alblindir á
öðru auga af gláku, án þess
að vita um það fyrr en hitt er
farið að skemmast. Vitanlega
verða horfurnar þá slæmar.
Heldur margt fólk þess vegna,
að um eðlilegt ellisjóntap sé
að ræða. Er þetta hinn háska-
legasti misskilningur. Ef allt
er með felldu á sjónin ekki að
breytast neitt að ráði eftir sex-
tugt. Breytist sjónin verulega
eftir þann aldur, má búast við
að augun séu sjúk. Sú skerðing
á sjón, sem orsakast af
skemmdum á sjónu (retina)
og' sjóntaug vegna hækkaðs
augnþrýstings (gláku), verður
aldrei bætt aftur, og aðgei’ðin
er fólgin i því að lækka varan-
lega þrýstinginn inni i auganu.
Þrátt fyrir greiðari samgöng-
ur og skipulagðar ferðir augn-
læknanna um landið á vegum
heilhrigðisstj órnarinnar, koma
mjög margir of seint til með-