Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 7
LÆKN ABLAÐ IÐ 83 og útrýming á slíkum vírus- sjúkdómuiii úr landi er þvi að- eins möguleg að hægt sé að koma við útrýmingarráðs töf- unum samtímis i öllum þeim tegundum dýra þar sem vírus- ið finnst eða að hindra alveg flutning virusins milli tegund- anna. Það er ekki verkefni mitt að ræða sóttafar einstakra vírus- sjúkdóma, heldur aðeins að minna á þá helztu, sem hér koma fyrir. Mér telst svo til, að hér á landi komi fyrir 15—20 þekktir vírussjúkdómar í fólki. í 1. töflu eru vírustegundirnar taldar upp og þær lauslega flokkaðar eftir stærð, að svo miklu leyti sem hún er þekkt. í 6. flokki eru sjúkdómar, sem stafa af vírusi, en ekki er kunnugt um stærð þess. Það er meira að segja ekki alveg ör- uggt, að þeir séu allir vírus- sjúkdómar. Sjöundi flokkur- inn er tekinn með til ámirin- ingar. TAFLA I. Stærðarflokkun nokkurra vírusa, sem talið er að hafi komið fyrir hér á landi. mn I. 450 Psittacosis Lymfogranuloma inguinak II. 250 Variola — Vaccinia Kúabóla í kúm Hornasótt — pustular dermatitis III. 150 Herpes simplex Rabies. IV. 110 Influenza Hettusótt Nú á dögum má fá ágætar myndir af vírusum með rafsjá eða electron mikroskopi. Tvær slíkar mvndir eru sýndar hér. Af sjúkdómum þeim, sem taldir eru í töflunni ætla ég að- eins að drepa á örfáa. Dæmin eru ekki valin með það fyrir augum, að frásögn mín flytji hagnýtan fróðleik um hvern einstakan sjúkdóm, sem ég mg V. 10—30 Poliomyelitis Coxsackie VI. óþekkt Kvef stærð Virus lungnabólga Hepatitis Mislingar Rauðir hundar Mononucleosis infectiosa VII. Tumorar, Cancer, vörtur. nefni, heldur eiga þau að sýna, hvaða aðferðum verður við- komið nú á dögum til að rann- saka gang þeirra. Inflúenza. Inflúenza er einn útbreidd- asti vírussjúkdómur í mönnurn. Eftir því sem hezt er vitað finnst það vírus einungis í fólki, en sýkir ekki sjálfkrafa aðrar dýrategundir. Á mynd

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.