Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 10
10000 9000 8000 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 86 LÆKNABLAÐIÐ 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 3. mynd. — Influenzufaraldrar hér á landi síðustu 20 árin. Skráningar- tala hvers mánaðar var tekin upp úr heilbrigðisskýrslum. Á vinstri kanti myndarinnar sést mælikvarðinn og er merkt við hvert þúsund. Flestir influenzusjúklingar voru skráðir i marz 1937 eða 18009. arhættir breytast. Þegar lengra tímabil er skoðað má segja aS influenza breytist úr einum sjúkdómi í annan. Sumir tveir influenzu faraldrar eru sam- kynj a, aSrir ekki. Þó væri óráS- legt aS gefa nýju influenzuaf- brigSi nýtt sjúkdómsheiti, hag- kvæmara er aS rýmka skil- greininguna. ÞaS er eitt af aS- aleinkennum flestra virusa, aS þeim hættir ákaflega mikiS til aS taka grundvallarbreyting- um, taka upp arfgenga eigin- leika og fella aSra niSur. Þetta á alveg sérstaklega viS um in- fluenzuvírus. Haldbezti undir- búningurinn til aS verjast skæSri influenzudrepsótt er aS reyna aS skilja til nokkurrar blítar innri lögmál faraldranna og innri lögmál þeirra breyt- inga, sem á vírusinu verSa. Þegar sú þekking er fengin ætti aS vei’Sa fært aS koma viS ör- uggri bólusetningu. Nú er orSiS kunnugt, aS nokkurs konar kynæxlun á sér staS hjá bakteríum og einnig hjá vírusum, þaS er aS segja aS ólíkir einstaklingar samein- ast og geta af sér afkvæmi meS erfSaeiginleikum frá báSum foreldrum í kombination, sem hvorugt foreldriS liafSi til aS bera. Þetta er ekki hin venju- lega tímgunaraSferS, en þrátt fyrir þaS getur þessi ófull- komna „kynæxlun“ skapaS þýSingarmikil afbrigSi af sýkl- um. Ef upp kæmi drepsótt eins og 1918, mundi sennilega eng- inn influenzuvírusstofn, sem viS nú eigum í frystiskápnum duga í bóluefni. Influenzu-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.