Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 93 Berklar í olnboga - synoviectomia qtir i3jarna ^óniion. Sjúkrasaga flutt á fundi L. R. í des 1953. Berklarnir eru orðnir öðru vísi en þeir voru, en þið þurf- ið ekki mig til að segja ykkur það. Berklahælin eru að tæm- ast, bæði af því að færri sýkj- ast og eins af liinu að fleiri læknast og á skemri tima en áður var. Þetta á fyrst og fremst við um lungnaberkla, sem ætíð hefir verið langstærsti hópurinn, en berklar í beinum og liðum hafa lika minnkað mikið og sennilega að tiltölu við almenna sýkingu. Nú eru i Landakotsspítala tveir sjúklingar með beina- berkla, annar nýkominn, drengur kornungur með berklamein i hrygg. En fyrir 15—20 árum var ýkjulaust sjöttungur sjúklinga í Landa- koti með berkla í beinum eða liðum. Fram að þessu hefur ein reitingarinnar, heldur má það miklu fremur vera snerting þeirra við innri líffærin, þegar það fer innan í, sem er vara- söm. Kunnugt er, að vírusið er fyrst og fremst í innri líffær- um, svo sem lifur og milta, en naumast á fiðri nema þa í slími, sem runnið hefði úr líkamsopum og þornað í fiðr- inu. Nú mun vera til athugunar, hvort leyfa skuli fýlungatekju að nýju hér við land. Hvort sem það verður gert eða ekki, má gera ráð fyrir, að íslenzk- ir læknar rekist öðru hverju á psittacosis lungnabólgur, sem borizt hafi frá fýl. 1 sjálfu sér er ekki ólíklegt, að annar sjó- fugl hér við land kunni að vera hættulegur á svipaðan hátt, en um það vitum við ekkert. Þessi frásögn mín hefur ver- ið nokkuð ósamstæð og hún var gerð það með vilja, þar eð tilgangurinn var að koma víða við og rifja upp, hve sundur- leit og margvísleg viðfangsefni vírussjúkdómar eru. Langflest- um vírussjúkdómum er það sameiginlegt, að leiðir þeirra í náttúrunni eru krókóttar og að þær eru okkur enn að miklu leyti iiuldar. Sjúkdómar þess- ir hafa þvi mikla þýðingu bæði í hagnýtu og fræðilegu tilliti. Hér hefur ekki verið minnzt á Iiugsanlega þýðingu vírusa fyrir æxlismyndanir í fólki. Það mál er alltof umfangsmik- ið til að ræðast hér. Þá má nefna, að líkurnar fyrir þvi, að sum krabbamein eigi sér slík- an uppruna, fara heldur vax- andi.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.