Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 12
88 LÆKNABLAÐIÐ Ónæmi það, sem fæst eftir venjulega influenzu-bólusetn- ingu er ekki sérlega tryggt, þótt tvímælalaust sé það oft mjög verulegt. Nú er þó svo aS sjá, sem vírus samlagaS sérstakri parafinolíu veki miklu kröft- ugra ónæmi. Mænusótt. Mænusótt er sá vírussjúk- dómur, sem mestan usla hefir gert á íslandi undanfariS. Um þaS efni hefir svo mikiS veriS talaS og skrifaS nýlega, aS tæplega er ástæSa til aS xúfja upp þekkingu okkar á þvi hér. Auk þess er máliS allt of yfir- gripsmikiS til aS hægt væri aS gera þvi nokkur skil í fáein- um oi'Sum. Þekking á mænu- sótt hefir aukizt svo mikiS und- anfarin 10 ár, aS sjúkdómur- inn stendur nú fyrir okkur í alveg nýju ljósi. ViS vitum nú, aS mænusóttax'vírus er ákaf- lega útbi-eitt, aS minnsta kosti meSal frumstæSari þjóSa og aS þaS er undantekning eöa slysni ef mænusóttarvírus lend- ir inni í miStaugakerfinu og veldur þar skemmdum, en þaS er auSvitaS eina formiS af sjúkdómnum, sem vitaS var um þar til fyrir fáum árum. Þessi staSreynd breytir gjöi'- samlega horfum á aS tekizt geti aS útrýma mænusóttinni og sömuleiSis öllum einstakl- ingsvörnum. Hún gerir passiva immuniseringu varasama, ef hún er algjör, þ. e. a. s. ef hún fyrirbyggir þögla sýkingu og hún bendir á aS alrnenn bólu- setning hljóti aS verSa vænleg- asta varnari'áSstöfunin. Til skannns tima voru eng- ar horfur á aS bólusetning gegn mænusótt mundi takast og enn er ekki hægt aS segja meS vissu, aS slík bólusetning sé fundin. Nú hefir þó tekizt aS fá mjög góSa uppskeru af vírusi í iiænueggjum eSa kannske 10 þúsund sinnurn rneiri concen- tration en áSur var völ á, auk þess senx þaS vírus, seixx þann- ig er ræktaS, vii'Sist vera aS fá eiginleika, seixi gera þaS e. t. v. ixothæft sem lifandi bólu- efni. Þessi íxxál voru dálítiS í-ædd á fundi Læknafélags Reykjavíkur nýlega og þær unxræSur verSa ekki endui’- teknar hér. Reynslan af xxxænu- sótt er ágætt dænxi xnxx þaS, hvernig öldungis óvæntur skilningur fæst og nýir mögu- leikar blasa skyndilega viS, ef nxenn gefast aldrei upp viS aS klífa þrítugan hanxarimx, hversu óvænlega senx horfir. Nú virSist senx innan tíSar fá- ist hagnýt lausn á þessu vanda- máli i slóS þeirrar fræSilegu lausnar, sem þegar er fengin. ÞaS er nú orSiS ljóst, aS í byrjun xxxænxisóttar fer vírusiS um allan líkaixxamx og finnst þá i blóSinu. Á því stigi sjúk- dónxsins ætti aS nxega ná til vírusins nxeS venjuleguixx ó- næixxisráSstöfunum enda hefir nú sýnt sig aS nægilega stórir

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.