Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 18
112 LÆKNABLAÐIÐ ats minutvolym (E. Asmussen, Köb- enhamn, H. Lagerlöf, Stockholm, L. Werkö, Stockholm, I. Porje, Stock- holm, Á. Thorson, Malmö). Kliniska barbitursyrebestamning- ar (P. Lous, Köpenhamn, F. Dyb- ing, Oso). Klinisk bestamning av binjure- barkhormoner (K. Eik-Nes, Salt Lake City och Oslo). Mandagen den 13 sept. Stocholm. Diagnostik av rubbningar i Tyrco- ideafunktionen (B. Christensen, Köpenhamn, B. Skanse, Malmö). Endast dessa iimnen kommer att behandlas. Langre diskussionsinlagg och inlágg, till vilka förevisning av film eller demonstration av försök behöves, torde anmalas senast den 1 juni. För passiva mötesdeltagare komm- er sarskilt damprogram att anordn- as. Söndagen den 12 september kommer en gemensam utfard att anordnas. Mötesavgiften blir 30 svenska kronor sával för aktiv som för passiv medlem. Den inkluderar omkostnad- er för sállskaplig samvaro. Anmálan om deltagande kan mottagas endast till den 1 juni 1954. Anmálan stálles til Dr. Anders Wassén, Centralla- boratoriet, S:t Eriks Sjukhus, Stock- holm lv, till vilken ocksá mötesav- giften kan sándas. Rum kan bestállas genom Reso Resebyrá, Kungsángs- gatan 6, Uppsala. Læknafundur í Bad Gastein, Salzburg 24.—28. maí 1954. Á vegum „The Iiealth Commission of the Austrian U. N. Association". Fulltrúa frá L.í. er boðið á fundinn, dvalarkostnaður greiddur. Ársþing brezka læknafélagsins Glasgow 5.—9. júli 1954. Fulltrúa frá L.í. er boðið á þingið, dvalarkostnaður i Glasgow greiddur. International Conference on Thrombosis & Embolism Basel, 20.—24. júli 1954. Third Congress of Intemat. Assoc. of Gerontology London 19.—23. júli 1954. Frekari upplýsingar hjá stjórn L.í. The third Intemat. Poliomyeli- ist Conference Róm, 6.—10. sept. 1954. 8. þing Alþjóðalæknafélagsins Róm, 26. sept—2. okt. 1954. L.í. tekur þátt i ferðakostnaði vænt- anlegs fulltrúa á þingið. Læknar, sem hafa hug á að sækja einhvern þessara funda, eru beðnir að gera stjórn L.í. aðvart hið fyrsta. #>« #./. Merki á læknabifreiðar. Læknum liefur verið leyft að auð- kenna bifreiðar sínar. Merkin fást í Vélsmiðjunni Steðja li.f., Skúla- götu 34, og kosta bæði merkin kr. 50.00. Uppprentun úr Læknablaðinu er bönnuð nema að fengnu leyfi höfunda. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.