Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 9
Meðferð á Anæmia perniciosa: í byrjun er ráðlagt að nota sam- þjappað (concentrerað) lifrar- meðal, sem hægt er að gefa i sprautum t.d. injectabile Exhepa fortior, sem inniheldur í 1 ml blóðaukandi efni, sem samsvarar 40 g af nýrri lifur auk 20 mcg Big fjörvis. Þetta byggist á þeirri reynslu, sem fengizt hefur með langvarandi rannsóknum,að margt bendir til þess að Klifrinni finnist önnur efni (en Bjg), er nauðsyn- leg verða aðrteljast við lækningu þessa sjúkdóms. /'■' Sjúkrasamlögm greiða Exhepa fort. pro injectione að fullu við lækn- ingu ýmissa blóðsjúkdóma. Fæst í hettuglösum með 10 ml eða öskjum með 10 amp. 2 ml hver. FERROSAN KAUPMANNAHÖFN ö . DANMÖRK MÁLMEY . SVÍÞJÓÐ Umboðsmaður fyrir Island: GUÐNI ÓLAFSSON - REYKJAVIK SlMI 24418 . PÓSTHÓLF 869 )-Q FÁST í ÖLLUM ÍSLENZKUM APÓTEKUM Læknablaðið'

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.