Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ Tafla 4. Lífeyrir lögregluþjóna. 41 Aldur 1. Launa- .fl. 2. Grunnlaun 3. Laun með vísit. 171 4. 4% í líf- eyrissj. 5. Annar frádr. 6. Nettó- tekjur 7. Útsvar 8. Skattar 9. Lífeyrir 16 XIV 16.500 28.215 1.128 1.000 26.086 2.010 604 23.472 17 XIV 17.700 30.267 1.210 1.000 28.056 2.350 691 25.015 18 XIII 18.900 32.319 1.292 1.000 30.026 2.690 808 26.528 19 — 20.100 34.371 1.374 1.000 31.996 3.030 925 28.041 20 — 21.300 36.423 1.456 1.000 33.966 3.360 1.045 29.561 21 X 23.700 40.527 1.621 1.000 37.905 4.030 1.290 32.585 22 — 25.500 43.605 1.744 1.000 40.860 4.560 1.585 34.715 23 — 27.300 46.683 1.867 1.000 43.815 5.150 1.880 36.785 24 — 29.100 49.761 1.990 1.000 46.770 5.740 2.175 38.855 25 — 30.900 52.839 2.113 1.000 49.725 6.330 2.570 40.825 26-50 — 772.500 1.320.975 52.839 25.000 1.243.13Ö 158.250 64.250 1.020.636 51 VIIT 33.000 56.430 2.257 1.000 53.172 7.020 3.087 43.065 52 — 35.400 60.534 2.421 1.000 57.112 7.810 3.680 45.622 53-64 — 424.800 726.408 29.056 12.000 685.351 93.720 44.160 547.471 1.496.700 2.559.357 102.374 49.000 2.407.982 306.050 128.750 1.973.182 *) 1 töflum Guðjóns Hansens er annar frádráttur reiknaður 3000 kr. leitt meiri en 48 stundir, þegar reiknaður er með sá tími, sem þeir þurfa til undirbúnings dag- legum störfum, og til að kynna sér nýjungar og framfarir í grein sinni. I viðbót við þennan tíma kemur svo vaktþjónusta þessara lækna, aðra eða þriðju hverja nótt og belgi. Fyrir þessa vaktþjónustu bafa læknar ekki fengið neina greiðslu, þó að öll sanngirni virðist mæla með því, að þeir fái greitt fyrir sína vinnu ekki síður en aðrar stétt- ir. Þessi vaktþjónusta er unnin utan venjulegs vinnutíma og verður því ekki gerð að nánara umtalsefni bér. Útreikningar Guðjóns Han- sen leiddu í ljós, að verðmæti ævitekna lækna er minnst þeirra stétta, sem bann bar sam- an. Til þess að bæta úr þessu misræmi, þurfa árstekjur lækna á starfsævinni að hækka um allt að 80% frá því, sem nú er. Til nánari skýringa á þessari miklu liækkun, lét stjórn L. R. árið 1957 fram- kvæma viðbótarútreikninga á svipaðan liátt og gert var í Svíþjóð 1944. Þessir út- reikningar sýna árlegar tekjur einstaklingsins, lielztu útgjalda- liði, óbjákvæmilega skuldasöfn- un og loks þann lífeyri, sem eftir verður til daglegra þarfa. Hér á eftir fara töflur, sem sýna jæssa útreikninga, en þ>á befur gert Sveinbjörn Þorbjörnsson, endurskoðandi. Fjórða tafla sýnir kjör lög- regluþjóna samkvæmt launa- lögum, eins og þau voru 1. jan. 1956. Er sú tafla höfð bér til að sýna við bvað lífevrir barna- kennara og lækna fram til 32 ára aldurs er miðaður. Gert er

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.