Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ
NEOPLEX er tæknileg framför á sviði lyfjafram-
leiðslu.
NEOPLEX er „frostþurkuð" geymsluþolin B-fjör-
efnablanda, er hefur að geyma B-12 fjörvi (cyco-
bemin ásamt öllum helztu B-fjörefnum).
NEOPLEX vel uppleysanlegt (geymsluþolið) duft
í hettuglasi á að leysast upp í 5 ml. dauðhreins-
aðs vatns.
(B-fjörvi magn í þessum 5 ml. er:
B-12 (cycobemin).......... 0.125 mg
Thiaminklorid (aneurin) .. 50.0 —
Pyridozinklorid ........... 15.0 —
Nicotinsyreamid .......... 250.0 —
Calcium d-pantothenat ... 17.5 —
Riboflavinnatriumfosfat .. 5.0 —
NEOPLEX er notað alls staðar, þar sem B-fjörvi
meðferð á við. Venjul. skammtur er 1 ml Neoplex
upplausn 2svar íviku ívöðva eða djúpt undirhúð.
NEOPLEX er fáanlegt í hettuglösum, sem inni-
halda duft, sem er leyst upp í 5 ml. (5 skammtar)
ýmist í pappaöskjum með hettuglasi (einungis
með dufti), eða samstæður (,,sett“),
þ. e. a. s. duft, glas og vatn saman í
öskju.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
GIÐNI ÓLAFSSON
HEELDVERZLLIM:
Aðalstræti k . Reykjavík . Sími 2-ji-lS . Póstliólf 869.
NYEGAARD & CO. A/S.
Stofnsett Oslo 187lf.