Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 18
40 Tafla 3. Tekjur barnakennara. LÆKNABLAÐI Ð 1. Aldur ár 2. Launa- flokkur 3. Grunn- laun 4. Kostn- aður (vfc. 171) 5. Hreinar tekjur 6. Skattar 7. (5) —(6) 16 XIV. 4.125 300 6.754 6.754 17 XIV. 4.425 300 7.267 7.267 18 XIII. 4.725 300 7.780 7.780 19 XIII. 5.025 300 8.293 8.293 20 IX. 23.700 + 5.325 49.633 7.029 42.604 21 IX. 26.025-i-5.625 54.122 8.136 45.986 22 IX. 28.350+5.925 58.610 9.394 49.216 23 IX. 30.675 4-5.925 62.586 10.683 51.903 24-54 IX. 33.000+5.925 66.562 12.051 54.511 55 VIII. 33.000 + 5.925 66.562 12.051 54.511 56-64 65- VIII. 35.400+5.925 70.666 36.074 13.671 4.247 56.995 31.827 Alls 16-64 ára 1.200 3.021.023 543.913 2.477.110 Hentugt þótti að taka lög- regluþjóna með í þessa útreikn- inga, þar eð ekki er krafizt sér- stakrar skólamenntunar fyrir þeirra starf. Hins vegar fylgir því allmikil ábyrgð. Þrátt fvrir það munu lögregluþjónar hafa verið taldir með lægst launuðu starfshópum í ævilangri opin- herri þjónustu. Barnakennarar eru valdir til samanburðar, því að þeir hafa nokkra undirbún- ingsmenntun, sem jafnast þó engan veginn á við háskóla- menntun. Kjör þeirra munu þó ekki vera talin sérlega góð, enda hefur reynslan sýnt, að erfitt hefur verið að fá nógu marga hæfa menn til þeirra starfa. Sumarfrí kennara, 3 mánuðir, er metið þeim til tekna, þar eð þeir fá önnur frí, sem saman- lagt jafnast á við sumarfrí ann- arra stétta. Á sama hátt eru sumarleyfi námsmanna metin til tekna. Námskostnaður reiknast að- eins heinn kostnaður, sem af náminu hlýzt, svo sem náms- hækur og ritföng. Er hér reikn- að með þeim alminnsta bóka- kosti, sem hægt var að komast af með er útreikningarnir voru gerðir. í útreikningunum er gert ráð fyrir að nám og frami í starfi gangi eins og hezt verður á kos- ið hjá öllum þessum starfshóp- um. Almennt er talin hæfileg vinnuvika 38—48 stundir, eftir því hvað unnið er. Er hér með- talinn sá tími, sem þarf tilundir- búnings daglegra starfa. Flestir aðrir en læknar fá aukagreiðslu fyrir vaktavinnu. Vinnuvika lækna í stöðum, sem þessir út- reikningar taka til, mun yfir-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.