Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 24
42 LÆKNABLAÐIÐ ráð fyrir, að þeir, sem ekki hefja framhaldsnám að loknu skyldunámi, liefji störf senr sendlar eða þ. h. og fái laun samkv. XIV. flokki launalaga, (shr. dálka 1—3) 16 og 17 ára gamlir, flytjist í XIII. fl. við 18 ára aldur og taki laun skv. lionum þar til þeir verða lög- regluþjónar 21 árs og fái laun skv. X. fl. I þessum útreikn- ingum er ekki tekið tillit til ýmissa hlunninda, svo sem vinnufatnaðar og ekki til 33% álags vegna vaktavinnu. Hins- vegar er reiknað með því, að lögregluþjónar verði varðstjór- ar 51 árs og færist þá i VIII. fl. Á töflunni eru í 1., 2. og 3. dálki launaflokkur, grunnlaun og laun með vísitölu 171, í 4. dálki er 4% lífeyrissjóðsgjald. I 5. dálki er annar frádráttur til skatts, þ.e.a.s. sjúkrasam- lagsgjald og tryggingargjald, 6. dálkur sýnir nettótekj ur áður en útsvar og skattar hafa verið greiddir, 7. og 8. dálkur sýna útsvör og skatta af þeim upp- liæðum, sem eru i 6. dálki. I síðasta dálknum er þá sú upp- hæð, sem lögregluþjónn hefur til daglegra þarfa, eða lífeyrir hans. Tafla V er samsett, sýnir fyrri hluti hennar (shr. dálka 1 —9) afkomu barnakennara eins og hún var í ársbyrjun 1956, skv. núgildandi launalögum og mið- að við visitölu 171. Seinni hluti töflunnar (dálkar 9—16) sýnir hver laun lækna (dálkur 16) þyrftu að vera svo að þeir gætu notið sama lifeyris og barna- kennarar (dálkur 9). I fyrsta dálki eru laun kenn- ara skv. IX. flokki frá 20—55 ára og skv. VIII. flokki frá 56 —64 ára, og er þá reiknað með, að þeir séu orðnir yfirkennarar eða skólastjórar í litlum skóla. 2. dálkur sýnir áætlaðar auka- tekjur í sumarlevfi, miðaðar við þriggja mánaða vinnu með svip- uðum kjörum og verkamenn hafa eða verðmæti 3 mánaða sumarleyfis. í 3. dálki er 4% lifeyrissjóðsgjald, samsvarandi dálkur fyrir lækna er nr. 15. I 4. dálki er iðgjald af líftrygg- ingu vegna námslána. Trygging þessi er á hverjum tíma jafn há námsskuldum og stendur sem veð fyrir þeim, en kemur ekki til útborgunar, nema hinn tryggði deyi áður en skuldir eru greiddar að fullu. Samsvarandi dálkur hjá læknum er nr. 14. I 5. dálki er annar frádráttur, svo sem sjúkrasamlagsgjald, tryggingasjóðsgjald og náms- hækur, samsvarandi dálkur fyr- ir lækna er nr. 13. I 6. dálki eru vextir af námsskuldum, samsvarandi fvrir lækna er nr. 12. I 7. dálki eru skattar og útsvör. I 8. dálki er upphæð námsskulda, sem stofnað hefur verið til í því skyni að njóta sama lífeyris og lögregluþjón- ar, meðan á námi stendur. Skuldirnar nema mest 85.775,10

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.