Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 37 rœnt og starfrænt — á allmörg fjarskyld efni hafa margsinn- is verið staðfest. Vegna þess hve sundurliðun ACH er ör í taugakerfinu, liafa rannsóknir béinzt aðallega að hlutverki þess í leiðslu eða flutningi taugahoðanna. Hins vegar finnst það í flestum dýra- og jurtavefjum, og bendir það til þess, að ACH Iiafi almennt gildi fvrir efnaskiptin. ACH-innihald heilans er undir starfsemi hans komið. Það eykst i livíld og svefni, en minnkar við áreynslu, einkum þegar hún verður mikil og lang- varandi. ACH-inniliald heilans virð- ist þannig standa i öfugu hlut- falli við starfsemi hans. 1 rott- um evkst það í svæfingu og svefni, en minnkar mikið við æsingu, raförvun og krampa. Hæfileiki heilans lil að byggja upp ACH minnkar töluvert eft- ir langvarandi og mikla áreynslu (stress). Skýrir það ef til vill að nokkru leyti hinn góða árangur dr. Helga Tóm- assonar í meðferð oflætissjúk- dóma með ACII, en þar er um mikla og langvarandi spennu að ræða. ACH, sem gefið er með innspýtingu í vöðva, eyð- ist að sjáífsögðu fljótt aftur, en nokkuð af því varir þó í bundnu formi í heilafrumun- um. Ein einasta innspýting af ACTII (adreno-cortico-tropic hormon) eykur ACH- og am- monium-jóna-magn heilans (16), og langvarandi gjöf af ACTH eykur einnig hæfni heil- ans til að mynda ACH (17). Rannsóknir hafa sýnt, að svæði í heila, sem valda floga- veiki, hafa misst hæfileikann til að binda ACH. Með því að bæta asparigin- og glutamin- sýru við þennan vef eykst liæfni hans til að binda ACH. Af því sést, að allflókin efna- skipti eru samfara bindingu ACIi í Nissl-kornunum. Ace- tjdphosphat verkar sem gjafi (donor) i ACII-uppbygging- unni. Það fosforylerar adenyl- sýru, en hana leysir ribonucl- einsýran úr læðingi, og er það mikilvægt hlutverk i efnaskipt- um taugunganna. Lárus Einarsson (18) kynnti fyrstur „gallocyanin chrom-al- um“ litaraðferðina árið 1934. Efni þetta sameinast ribo- nuclein- og desoxyribonuclein- sýru. Á þann hátt reyndist unnt að ákvarða magn sýrunn- ar í hinum mismunandi frumu- hlutum. Aðferð þessi hefur mjög auðveldað mat starf- rænnar hæfni frumnanna. Efnið i Nissl-kornunum er aðallega ribonuclein-sýra. Á meðan á endurhleðslu tauga- frumnanna (neurocytogensis) stendur, kemur það frá kjarn- anum og streymir út um kjarnahimnuna út i frymið. Jensen (19) álitur aukningu ribonuclein-sýrunnar i frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.