Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1960, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.03.1960, Qupperneq 65
L Æ K N A B L A Ð I Ð 39 margra ára rannsókna sýni, að eðlileg sársaukamörk séu hvorki hin sömu frá manni til manns né heldur í sama ein- staklingi á ólikum tímum og við breytilegt ásigkomulag. Hér sé ekki að ræða um beina skynjun eingöngu, heldur sé hún ávallt samfara meira eða minna áberandi geð- og til- finningahrigðum, sem hafi áhrif á gildismat sársauka- magnsins. Það var skoðun Ar- istotelesar þegar í fornöld, að sársauki væri alls ekki skvnj- un, heldur væri hann sálarlegs eðlis, nokkurs konar sálarkvöl. Beechers (21) telur, að sárs- auki sé ekki hrein skynjun ein- göngu, og byggir það á breyti- leika hans. Rökstyður hann þetta með mörgum dæmum. Fyrir hendi eru einnig líffæra- og lifeðlisfræðilegar sannanir þess, að sársauki er útfærður eða samandreginn strax í mæn- unni og í tengibrautum hennar. Þetta á sér einnig stað ofar í miðtaugakerfinu, áður en sárs- aukinn kemur til vitundarinn- ar um sjónarhólinn og heila- hörkinn, og þaðan aftur í sjón- arhólinn um barkar- og hóls- brautirnar. Enn fremur bendir Beecher á það, að reynsla og gildismat hafi áhrif á sársaukamörkin. Sálrænu viðbrögðin eða út- færslan er aðaláhrifasvæði deyfilvfjanna. Kemur það ber- lega í Ijós, þegar lvffræðilega óvirk lyf eru notuð við verkj- um. Þá hafa og geðblæbrigði mikil áhrif á sársaukaskynjun. Geta þau jafnvel valdið eða komið í veg fyrir sársauka. Styrkleiki sársaukaskynjunar getur farið að miklu eða öllu leyti eftir því, hvaða áhrif verkanirnar hafa á batavon og framtiðarhorfur liins þjáða, og hætur honum til handa. Sárs- aukamörkin ákvarðast með gildismati i heilaberkinum, sem siðan flyzt til eftirtektar- stöðvanna í neðanhólsheilan- um og miðheiladreifinni. í dýrum eru sársaukamörk- in hins vegar oftast í samræmi við einfalt taugaviðbragð, venjulegt mænuviðbragð gegn sársauka. Rannsóknir Iveats (22) á verkjum eftir uppskurði, styðja niðurstöður Beechers. Ágæl sársaukadeyfing fékkst með saltvatns-innspýtingu í 43,2% tilfella af 493. Einstöku sinnum var þetta áhrifaríkara en morfín. Morfínið deyfði sársauka hins vegar í hærri hundraðshluta tilfella eða 70 —80% samkvæmt síðari athug- unum. Eftir margra ára rannsóknir liafa þeir Haugen og félagar hans (4) komizt að þeirri nið- urstöðu, að sársauki sé að vísu skynjun eða skynhrif, en þó fvrst og fremst sálrænt fyrir- bæri. Vilja þeir ekki kalla neitt sársauka, nema það sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.