Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Síða 67

Læknablaðið - 01.03.1960, Síða 67
L ÆKNABLAÐIÐ 41 sem deplaði augunum. Tók ég þá jafnframt eftir því, að barn- ið var með þriðja stigs bruna- sár á fingurgómum liægri handar. Hann hafði lagt hönd- ina á heita rafmagnsplötu og haldið henni þar, unz tekið var eftir því, að farið var að rjúka upp af henni og brunaeimur l)arst út í eldhúsið. Hann átti 8 ára gamlan albróður, sem hafði oft stokkið niður af skúr- um og húsþökum og beinbrotn- að. Einnig hann virtist vera ónæmur fyrir sársauka og hafði stundum lialdið áfram að ganga, þó að fótbrotinn væri, þar til tekið var eftir því, að fæturnir voru farnir að skekkj- ast. Þriðji bróðirinn fæddisl þetta sama ár, og virtist hann líka vera ónæmur fyrir sárs- auka. Þeir eiga heilbrigðan al- bróður og alsystur, lieilbrigða hálfsystur sammæðra og 3 heil- brigð hálfsystkini samfeðra. Nýlega var komið með 6 ára dreng til mín. Hann var allur skrámaður i andliti. Þegar stungið var með nál í andlit hans, sagði hann í fyrstu, að það væri ekkert vont. Eftir nokkrar nálarstungur var sýnilegt, að lionum j)ótti það vera dálítið óþægilegt, þótt aldrei væri unnt að greina sársaukamerki á sviphrigð- um lians né látbragði. Faðirinn var einn af 12 sj'stk- inum, og sagði hann, að hann væri sjálfur og öll systkini sín mjög litið viðkvæm fvrir sárs- auka, en j)ó engan veginn ónæm. Ilundar hafa verið aldir upp í búrum til þess gerðum að úti- loka utanaðkomandi áhrif eins vel og frekast er unnt (25). Tilraunir sýndu j)á, að hund- arnir höfðu annaðhvort með- fætt ónæmi fyrir sársauka eða þeir voru skeytingarlausir um hann eða höfðu engan skilning á honum. Gátu þeir því ekki meðtekið hann sem skyldi og hegðað sér í samræmi við gildi hans. Jafnvel skilyrti varnar- reflexinn var ekki til lijá þeim. Þefuðu j)eir t. d. af vindlaglóð og nösuðu hana áfram, j)ó að nefbroddurinn skaðbrenndist, en hann er þó venjulega mjög viðkvæmur líkamshluti hjá hundunum. Margendurtekin, einföld og óbreytt skynhrif virðast verka á svefnstöðina í sjónarhólnum. Mæður nota J)á aðferð til að svæfa börn sín og róa j)au. Venjulega er um skynhrif að ræða með ákveðinni hrynjandi, ýmist einföld vögguljóð eða söngl, strokur eða rugg, sem er endurtekið í sífellu. Svipaðar aðferðir eru notaðar við fram- köllun á dáleiðslu. Sennilega er þar einnig um áhrif á sjón- arhólinn að ræða. Með dá- leiðslu má evða öllum óróa og öllu sársaukaskyni þeirra, sem móttækilegir eru fyrir dá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.