Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1960, Side 69

Læknablaðið - 01.03.1960, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 43 ilmundur ýóniion : Málaferli Heilbrigðismálaráðherra Breta hefur nýlega birt leið- heiningar handa stjórnendum sjúkrahúsa, þeim til glöggv- unar á því, hvernig rétt sé að bregðast við, þegar sjúkrahús er krafið upplýsinga í sam- handi við málaferli sjúklings, hvort heldur er gegn sjúkra- húsinu sjálfu eða þriðja aðila. Hér er fjallað um mál, sem varðar meira og meira stjórn- endur sjúkrahúsa og sjúkra- húslækna hér á landi. Ef til vill hafa sumir þessara aðila gert sér ljóst, við hvern vanda er hér að etja, en fráleitt allir, og eflaust eru þeir enn færri, sem telja sig örugga um að bregðast tilhlýðilega við hon- um í sérhverju tilviki. 16. Clara Torda and H. G. Wolff. American Journal of Physiology, Vol. 169, p. 150. 17. Clara Torda and H. G. Wolff. American Journal of Physiologj', Vol. 169, p. 140. 18. Lárus Einarsson. Die Gallo- cyanin Chromlackreaktion als Grundlage eines Nerven Zell aquivalent bildes. Læknablaðið, Desember 1934. 19. G. V. Jensen. Acta Psychiatrica et Neurologica Scandinavica, Supplement 109. sjúklinga Það ætti því ekki að vera óþarft að endursegja stuttiega í Læknahlaðinu leiðbeiningar hrezka heilbrigðismálaráðherr- ans, sem reyndar eru ekkert annað en hugleiðingar lians og bendingar án alls lagagildis. En skynsamlegar eru þær, eins og vænta mátti, og að flestu leyti þannig, að þær virðast eins vel geta átt heima hér á landi, hvort lieldur sean litið er til löggjafar og réttarfars eða siðareglna lækna. Nú verða hinar brezku leið- beiningar endursagðar í sem allra stvtztu máli: í. Sjúklingur gegn sjúkrahúsi. Þegar krafizt er skjala og 20. J. Selye. Stress, Acta Incorp. Medical Publ. Montreal, Canada, 1954, p. 39. 21. H. K. Beeclier. Journal of Chro- nic Diseases, July 1956. 22. A. S.Keats. Journal of Chronic Diseases, July 1956. 23. D. M. Kippnis, L. D. Cohen, P. E. Kubzansky and E. C. Kunkle. Transaction of American Neuro- Iogy Assoc., 1954, p. 105. 24. W. Farmer. Persónulegt viðtal. 25. W. R. Thompson and R. Mel- zack. Scient. Am. 194—38, 1956.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.