Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1960, Síða 70

Læknablaðið - 01.03.1960, Síða 70
44 LÆKNABLAÐIl) skilríkja í sambandi við það, sem er bersýnilega óefnislegt, er ástæðulaust, að sjúkrahúsið sinni slíkri kröfu. Öðru máli gegnir, ef um efnislega kröfu er að ræða á liendur sjúkra- húsi eða starfsliði þess. Þá ber að vega og meta livert mál út af fyrir sig, leita lögfræðilegr- ar aðstoðar og hafa samráð við þann lækni eða lækna, sem krafan kann að taka til. Enda þótt ekki sé skylt að láta af hendi sjúkraskrár og þess hátt- ar gögn, fyrr en að þvi rekur samkvæmt úrskurði dómara, er illa stætt á því fyrir sjúkrahús- stjórnir og nefndir sem opin- bera aðila að standa mjög ríkt á þeim rétti sínum, nema það stvðjist við sérstaklega gildar ástæður. 2. Sjúklingur gegn þriðja aðila. Þegar krafizl er upplýsinga í sambandi við málaferli sjúkl- ings gegn þriðja aðila, ber stjórnendum sjúkrahúsa að láta slíkar upplýsingar greið- lega i té, en aldrei án samþykk- is hlntaðeigandi sjúklings. Stundum eru slíkar upplýsing- ar með öllu óviðkomandi lækn- ingum, t. d. þegar spurt er um komudag og brottfarardag sjúklings, eða hver ábyrgzt liafi kostnað af legu hans. Ekk- ert er út á það að setja, að framkvæmdarstjóri sjúkra- húsnefndar gefi út slík vottorð án alls samráðs við lækna sjúkrahússins En allt, er varð- ar lækningu: sjúkdómsgrein- ingu, meðferð og horfur — er skylt að bera undir lækni þann, sem á sinum tíma bar ábyrgð á meðferð blutaðeigandi sjúkl- ings, eða eftirmann þess lækn- is, og eins þótt aðeins sé um það að ræða að láta af hendi út- drátt úr sjúkraskrá eða svipuð gögn. Ef krafa um upplýsingar berst ekki frá lilutaðeigandi sjúkl- ingi sjálfum, heldur öðrum að- ila, sem við mál hans er rið- inn, á sjúkrahús ekki að verða við þeirri kröfu, nema það fái i hendur skriflegt samþykki sjúklingsins, eða genginn sé úrskurður dómara. Hin eina undantekning frá þeirri reglu ætti að vera sú, að upplýsinga sé beiðzt af stjórnendum (eða starfsliði) annars sjúkrahúss, sem sjúklingur á í máli við. Hér lýkur leiðbeiningum ráðherrans. Aðeins hin síðast greinda undantekning virðist hæpin sem algild regla. En vera má, að ráðherrann eigi aðeins við sjúkrahús skipulögð á veg- um heilbrigðisþjónustu brezka ríkisins og liti á þau sem eina samvirka beild. Hér á landi gætu ríkisspítalarnir litið á sig á sama hátt, en önnur sjúkra- hús eru hvert um sig sjálfstæð- ir aðilar. Annað mál er það, að sjúkrahúslæknar láta hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.