Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1960, Page 85

Læknablaðið - 01.03.1960, Page 85
]. Æ K N A B L A Ð I Ð Pharmacia hefur framleitt nýtt antacidum NOACID sem hefur meiri sýrubindandi eiginleika en nokkurt annaS lyf. Þar eð þetta lyf er auk þess fljótvirkt og heldur sýrufari magans (pH) innan eðlilegra marka í langan tíma (án þess að alkalisk reaktion verði um stundarsakir), nálgast það mjög að vera hið fullkomna antacidum. Verðið er auk þess hagstætt. Það eru því gildar ástæður til að gefa þetta lyf öllum sjúklingum með gastritis acida, ulcus ventriculi, ulcus duodeni, nábít, brjóstsviða og hypersekretion á magasafa. Noacid er framleitt í 400 mg töflum, sem fást í lausasölu. BBIBHBBBB Lindeallé 48, Kþbenhavn, — Lyfjaframleiðandi frá 1922. Einkaumboð og heildsölubirgðir. Sv. A. Johansen Pósthólf 183. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.