Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 4

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 4
LÆKNABLAÐIÐ Niamid Dregur örugglega úr monoamine oxydase myndun, en það efni finnst dreift víðs vegar í líkamsvefjum. Þetta skýrir hin góðu áhrif á óskyld sjúkdómstilfelli: 1. Verkar á mildan hátt gegn alls konar þunglyndi (depressio mentis). 2. Dregur úr verkjaköstum við hjartakveisu (angina pectoris). 3. Bætir oft hegðunarvandkvæði hjá vanþroska fólki (t.d. mongoloid). Líðanin virðist batna, matarlyst eykst. 4. Dregur úr sárum verkjum og vanlíðan hjá sjúklingum með ólæknandi sjúkdóma. Mjög nákvæmar rannsóknir hafa sannað að NIAMID hefur engar eiturverkanir og er óhætt að nota það heima (ambúl- ant) og í sjúkrahúsum. Selt í 25 mg töflum í 30 og 100 stk. glösum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.