Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1961, Page 7

Læknablaðið - 01.06.1961, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ Héraðslæknisstaða í Færeyjum Staða héraðslæknis í Sand í Færeyjum er laus hinn 1. júlí 1961. Héraðslæknirinn fær 6000 danskar kr. í föst laun á ári og auk þess frítt húsnæði og 1000 danskar kr. í hitakostnað. Héraðslæknirinn hefir einnig frjálsan praksísrétt. Eðlilegur flutningskostnaður til Færeyja, allt að 4500 dönskum kr., verður endurgreiddur. Umsóknir sendist sem fyrst til Rigsombudsmanden pa Færöerne, Thorshavn, sem veitir nánari upplýsingar. 1 assistentlege — stilling ved rþntgenavdelingen, Sentralsykehuset i Trondheim, er ledig for tiltredelse snarest. L0nn etter overenskomst mellom Yngre lægers forening og Norges Byforbund — Norges Her- redsforbund, N. kr. 26.515,— brutto. Tilsettingstid 2 ár med adgang til á kontinuere 1 ár etter overlegens anbefaling. Det kan páregnes opplæring i neuroradiologi og angiografiske und- ersþkelser. Sykehuset vil være behjelpelig med á skaffe leilig- het til lege som har familie. Sþknad sendes administrerende overlege, Sentralsykehuset i Trondheim, innen 8. júli 1961.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.