Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 10

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 10
LÆKNAB L’AÐ I Ð SKYNDIMEÐFERÐ Á ASTHMA BRONCHIALE MEÐ DELTA- CORTRIL ENTERIC TÖFLUM! er bæði árangursrík og örugg. Hún er fólgin í því að gefa tvær 2,5 mg töfl- ur 4 sinnum í sólar. hring í 7 daga. Þessi aðferð reyndist gefa góða raun í 55 af 60 til- fellum. Einkennin hurfu venju- lega á 3—4 dögum. Aðferð þessi er oft mjög áhrifarík. Viðhalds- skammtur er venjuiega minna en 10 mg á dag. „Enteric“ húðunin eykur öryggi þessarar meðferðar. Húðunin er svo traust að hún heldur „steroid“ efnunum frá að snerta magaslímhúð- ina, en leysist fyrst upp í mjógirninu. Fæst í töflum á 2,5 mg., 40 og 100 stk. glösum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.