Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1961, Page 17

Læknablaðið - 01.06.1961, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 45. árg. Reykjavík 1961. 2. hefti. * t GUNMR J. CORTES Gunnar Cortes andaöist 22. apríl s.l. Hann ók þá uni kvöld- ið heimleiðis frá Sjúkraliúsi Hvítabandsins, en við Miklatorg rann bifreið lians stjórnlaus út af götunni og rakst á húshorn. Hann var þegar fluttur í Shrsa- varðstofuna meðvitundarlaus, en var látinn, þegar þangað kom. Við líkskoðun fannst mik- il kransæðastífla. Gunnar Jóhannes var fæddur í Reykjavík 21. okt. 1911, son- ur hjónanna Emanuels Cort- es yfirprentara og Bjargar Jó- hannesdóttur Zoéga. Cortesar- nafnið er spánskt, en Emanuel var fæddur Svíi og fluttist hing- að til lands ungur að aldri. Gunnar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavik 1931 með 1. einkunn, og lauk embættisprófi i læknisfræði frá Háskóla Islands í jan. 1937,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.