Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1961, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.06.1961, Qupperneq 18
50 LÆKNABLAÐIÐ einnig með 1. einkunn (I68V3 st.). Hann sigldi skömmu síðar til framhaldsnáms í Danmörku og lagði stund á skurðlækning- ar, en kom heim haustið 1940 og settist að í Reylcjavík sem starfandi læknir og vann jafn- framt við Sjúkrahús Hvíta- bandsins. Hann gerðist 2. að- stoðarlæknir við handlækn- ingadeild Landspítalans 1942 og að tveim árum liðnum 1. að- stoðarlæknir og gegndi þvi starfi í þrjú ár. Snemma á ár- inu 1947 fór hann til Bretlands og leitaði frekari menntunar í almennri kirurgiu og urologiu nokkra mánuði og aftur um skeið árið 1958, en fór auk þess námsferð til Svíþjóðar 1950. Frá því haustið 1947 vann hann að nýju við Sjúkrahús Hvita- bandsins, og segja má, að sú stofnun og heimilislækningar á vegum Sjúkrasamlagsins liafi skipt hverjum vinnudegi hans nokkurn veginn jafnt á milli sín. Það er vafalaust, að hverjum sérfróðum lækni er nauðsyn að liafa stundað almennan praxis einhvern hluta ævinnar; það er sjálfsögðaðild að menntun hans. En að góður skurðlæknir skuli þurfa, sér til lífsframfæris, að hlaupa dag hvern beint frá að- gerð í bæjarsnatt, er hvorki vænlegt til visindaafreka né langlífis. Gunnar hafði viðað að sér miklu efni í ritgerð — eða bók — um þvagsteina og lagt í hana ærna vinnu, en dagsins önn og erill kom í veg fyrir, að hann lyki því verki, „og fyrr en nokkurn varir er ævi manns- ins öll“. Eftir hann liggja á prenti aðeins nokkrar greinar um læknisfræði. Gunnar Cortes hlaut góðar gáfur að veganesti og ávaxtaði vel sitt pund. Hann aflaði sér víðtækrar menntunar, stundaði starf sitt af elju og frábærri vandvirkni, lét einskis ófreistað til þess að ljúka hverju verki vel unnu. Hann var svo mikill „perfectionisti“ i öllu, sem hann tók sér fyrir hendur, að leitun mun á öðrum eins innan stéttar og utan. Allt var i röð og reglu, hvert nálspor, hver sjúkraskrá. Samt vannst honum vel, vand- virknin var honum aldrei fjöt- ur um fót. Árið 1937 kvæntist Gunnar Kristrúnu Þorsteinsdóttur. Þau eignuðust þrjár dætur: Erlu, gifta Árna Kristinssyni stud. med., Kristínu Björgu, sem stundar nám í Menntaskólan- um, og Guðrúnu, 8 ára. Þau lijón voru í öllu samhent, eins og bezt verður á kosið, og á heimili þeirra levndi sér ekki, að fegurðarskyn og vand- virkni bóndans áttu sér banda- mann í smeklc húsfreyjunnar. Einatt komu mér í liug orð Ste- fans Zweig um Rilke, þegar ég sat í skrifstofu Gunnars: „Allt- af prýddu bækur veggi lians,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.