Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1961, Page 22

Læknablaðið - 01.06.1961, Page 22
54 LÆKNABLAÐIÐ 1. mynd. — Kúpubrot. Vinstra megin hefur hauskúpan brotnað og bein- flísar lagzt inn. reynda, sem eru fyrir liendi á hverjum tíma. En þetta er filó- sófía. ÞaS, sem ég ætlaði að gera hér, er aS segja í fáum orðum frá höfuðslysum, eftir því sem mér endist geta til. Mar eSa sár á höfuSleSri get- um viS látiS liggja á milli hluta. Sé ekkert annað aS, er fariS meS þau eins og samsvarandi slys annars staðar. Oft er sagt, að maSur hafi höfuSkúpubrotnaS, og þaS tal- iS lil tíSinda. Gerist eklcert ann- aS en hausbein brotni, er það ómerkilegt slvs; brotið grær fljótt og vel og skilur ekkert eftir. En áverki, sem nægir til þess að brjóta haus, gerir venju- lega meira af sér, og því er rétt aS líta svolítiS nánar á kúpu- hrot. Brot á haus eru aðallega meS þrennum hætti: 1) sprunga (fissura), 2) molun (fractura commi- nuta), 3) dældun (impressio).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.