Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 33

Læknablaðið - 01.06.1961, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 65 færingar til þess nema á sjúkra- húsum né kunnátta með að fara. Sé sjúklingur órólegur, má gefa honum largactil. ALDREI MÁ GEFA ÞESS- UM SJUKLINGUM MORFlN. Oft er öndunar-centrið á ná- strái og séu sjúklingar lílca deyfðir af alkoholi, þá er mor- fín vísastur vegur til þess að stytta þeim aldur. Mjög er æski- legt að geta gefið þeim súrefni, meðan á flutningi stendur. Væri athugandi að hafa súrefnis- hvlki í sjúkrabilum og kenna flutningsmönnum meðferð þeirra, svo og sogdælu til þess að sjúga jafnóðum úr koki það, sem þar safnast fyrir. Þeir menn, sem fást við sjúkraflutn- inga, myndu verða fljótir að læra meðferð þessara tækja og fagna því að hafa þau. Kostn- aðarhliðin er óveruleg, því að þegar þau hafa bjargað einu einasta mannslífi, eru þau margfaldlega greidd. Jónsson, Bjarni: Craniocerebral traumata. SUMMARY. This paper contains a short des- cription of the most important cranio-cerebral traumata, i.e.: 1) fractures of the cranial bones 2) commotio cerebri 3) oedema traumaticum 4) contusio 5) dilaceratio 6) haematoma subduralis 7) haematoma epiduralis. The diagnosis and treatment is discussed and suggestions are made for the transportation of these patients.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.