Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Síða 59

Læknablaðið - 01.06.1961, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 87 yrðum lil æskilegrar þjónustu. Þar við bætist einangrun, sem af augljósum ástæðum er frem- ur til óþurftar en uppbyggingar, og í þókkabót sú auðmýkjandi tilfinning, að tæpast sé skilað hálfu starfi miðað við þá þjón- ustu, sem veitt er við fullnægj- andi aðstæður. Sú tilfinning styrkist trúlega að því skapi, sem þjónusta béraðslækna er metin til lægra gjalds en sam- bærileg þjónusta í Reykjavík. Að sjálfsögðu verður mat al- mennings á gildi þjónustunnar eftir þvi, enda er lionum ekki annar mælikvarði tiltækari en verðlagningin. 1 hinum fjölmennari og þétt- býlli héruðum gegnir nokkuð öðru máli. Að sönnu eru tekjur af praxis þar að jafnaði meiri en svo, að þær geti út af fyrir sig verið kvörtunarefni, sé mið- að við hóflegar lífskröfur. En þær tekjur eru arður af látlaus- um erli,sem gengur óbjákvæmi- lega nærri kröftum læknisins og tíma til að sinna öðru en skyldustörfum. Því viðunan- legri sem tekjurnar eru, að þvi skapi kosta þær meira erfiði vegna lágrar verðlagningar þjónustunnar, og þeim mun minni tími gefst til að vanda verk sín, kynna sér nýjungar eða velta af sér reiðningnurn öðru bverju og sækja í sig nýj- an þrótt, Iíkamlega og andlega. Sú gjaldskrá, sem sett var ár- ið 1933 samkvæmt læknaskip- unarlögum frá 1932, lögbatt gjöld fyrir læknisþjónustu hér- aðslækna. Hún var enn fremur lögð til grundvallar viðbótar- gjaldskrá fyrir aðra lækna en héraðslækna, þar með talda sér- fræðinga, er gekk í gildi 1. janú- ar 1934. Ákvæði fyrrnefndrar gjaldskrár hafa efalaust sum- part verið við það miðuð, að sjúklingar guldu þá sjálfir læknisbjálp, en ekki trygginga- sjóðir. Gjaldkröfum Iiefur því verið slillt í bóf, svo að síður kæmi til, að fátækt meinaði fólki að Icita sér læknishjálpar. Frá því að þessi gjaldskrá var sett, befur um margt skipazt öðruvísi en þar virðist til ætlazt. Einna stórfelldust er þó sú röskun, sem orðið hefur á blutfallinu milli héraðslækua- taxta og sérfræðingataxta. - í raun réttri hafa sérfræðingar sagt sundur lögum með sér og héraðslæknum að því, er tekur til gjaldskrár. Sú tvískipting, sem falst í setningu viðbótar- gjaldskrár, er orðin að þvi djúpi, sem nú er staðfest milli verðlagningar á sérfræðiþjón- ustu og verðlagningar á héraðs- læknaþjónustu. Þessi grundvall- araðgreining þjónustu verður þó fremur að teljast afstæð en al- gild. Að sjálfsögðu hlýtur taxti sér- fræðinga að víkja frá taxta bér- aðslækna að því leyti, sem hann tekur til verka, sem ekki verða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.