Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1961, Qupperneq 65

Læknablaðið - 01.06.1961, Qupperneq 65
LÆKNABLAÐIÐ 93 að hafa hlýtt á þig enn fá- vísari en áður. Hafi ég skil- ig þig rétt, láta þeir, sem sérhæfa sig á einstaka lík- amshluta, blóðið sér öldung- is óviðkomandi, nema að því leyti, sem það tekur til sér- greinar þeirra. Þeir, sem liafa hlóðið að sérgrein, láta sig á hinn bóginn engu skipta suma þá eiginleika blóðsins, sem varða velfarnað líkam- ans í heild. Fást ekki sumir læknar við að kynna sér lík- amann í heild? Eryximakus: Vitaskuld, Sókra- tes. Það gera almennir lækn- ar. Og nú get ég svarað spurningu þinni, sem þú harsl fram í upphafi. Þótt margir sérfræðingar færi nú út þekkingarkvíar læknavísindanna, eru al- mennir læknar og almennir handlæknar jafnmargir og áður, og aldrei hefur þörfin fyrir þá verið meiri en nú, því að þeir eru sérstaklega undir það húnir, að skoða sjúkling sem heild, og brýna það sjónarmið ekki einasta fyrir þeim læknum, sem síð- ar gerast sérfræðingar, held- ur einnig fyrir miklu stærri hópi þeirra, sem annast þá sjúku í heimahúsum. Sókrates: Efla þessir alhliða fræðimenn þekkingu jafn- framt því, sem þeir gefa holl ráð? Eryximakus: Því er nú verr, að enn er sú skoðun of al- menn, að rannsóknir verði aðeins framkvæmdar af sér- fróðum, en skorður sérhæf- ingar hafa einmitt orðið til að örva sérstaldega unga lækna til að kanna þau við- brögð líkamans, sem ekki eru sérkennandi fyrir neitt einstakt líffæri. Sókrates: Ég ætla, að þeim sé óleikur ger með því að kalla þá lækna. Við skulum kalla þá hólógnósíólóga. Eryximakus: Fyrirtak, Sókra- tes. Köllum þá stutt og lag- gott hólista. Þá eru einnig þeir með nokkrum hætti sér- fræðingar. Ólafur Biömsson þýddi úr Lancet.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.