Læknablaðið - 01.03.1963, Page 2
LÆKNABLAÐIÐ
LÆ K V \B LA ÐIÐ
Aðalritstjóri: Ólafur Bjarnason.
Meðritstjórar:
Magnús Ólafsson (L.í) og Ólafur Geirsson (L.R.)
Auglýsingastjóri: Guðmundur Benediktsson.
Afgreiðsla: Skrifstofa L.f. og L.R., Brautarholti 20, Reykjavík.
Sími 18331.
Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber
að senda til aðalritstjóra, Ólafs Bjarnasonar, yfirlæknis,
Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg, Reykjavík. —
Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri
spássíu (ca. 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með
venjulegum tölustöfum innan sviga þannig (1), (2, 3, 4) o.
s.frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í
texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna:
1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463.
2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforsch., 24, 72.
FélagsprentsmiÖjan h.í.
EFNISYFIRLIT
47. árg. Reykjavík 1963. 1. hefti.
Bls.
Eggert Ó. Jóhannsson: Karl A. Maríusson. In memoriam .... 1
Snorri Hallgrímsson og Kristbjörn Tryggvason: Vansköpun á
vélindi ............................................... 3
Óskar Þórðarson: Minni Læknafélagsins Eirar ............. 12
Guðjón Lárusson og Kristín E. Jónsdóttir: Meningitis purulenta 16
Orðsending frá stjórn L. 1............................... 28
EggertÓ.Jóhannsson: Arfgengar breytingar í hvitum blóðkornum 29
Athugasemd vegna gjaldskrár L. í......................... 42
Ýmislegt um lyf ......................................... 43
Frá læknum .............................................. 45
Félag meinafræðinga stofnað ............................. 47
Læknaþing og aðalfundur L. 1. 1963 ............... 47 og 48