Læknablaðið - 01.03.1963, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ
3
Frá handlæknis- og barnadeild Landspítalans
VANSKÖPUN Á VÉLINDI
'wom’ tícjrímóóon :
Nokkur orð um orsakir, tíðni og aðgerðir
ásamt horfum. *
Vansköpun á vélindi er með- hólkur, en brátt myndast renna
al sjaldgæfari meðfæddra
ágalla. Tíðni þessa ágalla cr þó
mun meiri en talið var í fyrstu,
en það kom fyrst í ljós, eftir
að aðferð fannst, sem gaf fyrir-
heit um, að iiægt væri að bjarga
nokkrum þessara barna.
Franklin (Richard H. Frank-
lin, Hammersmith, London)
telur, að atresia oesophagi
liafi fyrst verið lýst af Gib-
son 1697, en liann var sonar-
eða dóttursonur Olivers C'hroni-
wells. Allmörgum (43) tilfell-
um var lýst í lok síðustu ald-
ar, og 1910 lýsti Sir Arthur
Keith allnákvæmlega algengustu
gerð atresia.
Þessi vansköpun er af ýms-
um gerðum, og liefur myndun
hennar verið skýrð á eftirfar-
andi liátt: Vélindi og barki
myndast úr framgörninni á
fyrstu vikum fóstursins. Fram-
görnin er upphaflega einfaldur
eftir endilangri ldið Iians, livor
sínum megin, og skagar hún
inn í görnina sem felling. Fell-
ingarnar stækka, þar til þær
renna saman í miðju og skilja
afturlilutann, sem verður að vél-
indi, frá barkanum að framan.
Truflun á þessum samruna
fellinganna, t. d. skekkja á legu
þeirra, veldur svo mismunandi
vansköpunarafbrigðum.
I byrjun aldarinnar var talið,
að vansköpun á vélindi væri svo
sjaldgæf, að vart fæddist meira
en eitt barn með slíkan ágalla
af liverjum 50 þúsundum. Sið-
ar hefur komið í ljós, að tíðnin
er miklu meiri. Franklin skýrir
svo frá, að meðal 10543 ný-
fæddra barna á Postgraduate
Medical Scbool of London á ár-
unum 1935—1942 bafi fundizt
4 börn með atresia oesophagi,
eða eitt af hverjum 2635.
Á árunum 1954—1962 komu
Heimildaskrá mun birtast í næsta blaði.