Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 23

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 3 Frá handlæknis- og barnadeild Landspítalans VANSKÖPUN Á VÉLINDI 'wom’ tícjrímóóon : Nokkur orð um orsakir, tíðni og aðgerðir ásamt horfum. * Vansköpun á vélindi er með- hólkur, en brátt myndast renna al sjaldgæfari meðfæddra ágalla. Tíðni þessa ágalla cr þó mun meiri en talið var í fyrstu, en það kom fyrst í ljós, eftir að aðferð fannst, sem gaf fyrir- heit um, að iiægt væri að bjarga nokkrum þessara barna. Franklin (Richard H. Frank- lin, Hammersmith, London) telur, að atresia oesophagi liafi fyrst verið lýst af Gib- son 1697, en liann var sonar- eða dóttursonur Olivers C'hroni- wells. Allmörgum (43) tilfell- um var lýst í lok síðustu ald- ar, og 1910 lýsti Sir Arthur Keith allnákvæmlega algengustu gerð atresia. Þessi vansköpun er af ýms- um gerðum, og liefur myndun hennar verið skýrð á eftirfar- andi liátt: Vélindi og barki myndast úr framgörninni á fyrstu vikum fóstursins. Fram- görnin er upphaflega einfaldur eftir endilangri ldið Iians, livor sínum megin, og skagar hún inn í görnina sem felling. Fell- ingarnar stækka, þar til þær renna saman í miðju og skilja afturlilutann, sem verður að vél- indi, frá barkanum að framan. Truflun á þessum samruna fellinganna, t. d. skekkja á legu þeirra, veldur svo mismunandi vansköpunarafbrigðum. I byrjun aldarinnar var talið, að vansköpun á vélindi væri svo sjaldgæf, að vart fæddist meira en eitt barn með slíkan ágalla af liverjum 50 þúsundum. Sið- ar hefur komið í ljós, að tíðnin er miklu meiri. Franklin skýrir svo frá, að meðal 10543 ný- fæddra barna á Postgraduate Medical Scbool of London á ár- unum 1935—1942 bafi fundizt 4 börn með atresia oesophagi, eða eitt af hverjum 2635. Á árunum 1954—1962 komu Heimildaskrá mun birtast í næsta blaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.