Læknablaðið - 01.03.1963, Side 27
LÆKN A B LA ÐIÐ
7
ingn var 1230 gr, en við aðgerð
960 gr. Af þeim börnum, sem
lifa, var hið léttasta tæpar 10
merkur eða 2460 gr við fæðingu.
Þá voru fjögur börn með með-
fædda galla á öðrum líffærum,
tvö með atresia ani og annað
þeirra einnig með atresia á ure-
thra, eitt með hypospadias, at-
resia á urethra og hemispondy-
lia og eitt með cystu-nýra.
Skurðaðgerð var gerð á 10
hörnum til lagfæringar á vél-
indisgallanum, og eru fjögur
þeirra lifandi. Fyrsta barnið,
sem lifði, er drengur, fæddur í
nóvember 1959. Fæðingarþyngd
hans var 2460 gr, eða tæpar 10
TAFLA 1.*
KYM PA6UR ALDUR m H£W DA&AR feiNó*i ÞYN6B SRÓHM fYRIR- 8UR0DR vmw VANSKÓPUN 'A VEUNDI AÐRIR MEDfABDIR ÁóAttAR AÐ6ERÐ AHSRtý
% ’54 1 3300 7 ATRESIA ANI 1 Oft PRO ATRtSIA AHI 5 HSTW.ECTOMW ETAHASTM«S5 MSWHA6I TRAHSTHORAC AUS + 1 n a.\
<? % ’54 1 4o6o IDLM ATRtSIA ANí U VK’( THRAF 0« PRO AIRLSIA ANI +
9 1 2750 iMM flSIUlECTOMIA tT ANASTOMOSIS OtSOPHALI TRANSTHORAt aus + 3 A
f 27/to’55 5 1230 TVÍBUftl 4-6 IDEH m cvsifcus IDEM + 3 á.
j 9 2ýg’56 s 3350 IDEH TfNtAMEN ÖF PR0 ATRfSlA OfSOPHAOI +
0* 12/ti '59 ZVz 246o 1-Z m £T~ TRAN3POSITJO VfWRlCUU f T ANASYOMOStS 0iY»0PMft6* THftMÍ TMORACAL1 % lieir :
cf '60 3 2300 2 & fíVTmtCTOMfA (t AfiftSíOHmiS OfSOW)! T8ANVTHÖRACAU5 i\ &A$TROS10MtA + Llflftj .....1
V» ’60 2 2900 !DEM IDEM
<f % '61 3 1930 3 iDEM HY{*ð5í»AtWAl» n ATíH «A XHm vtm&owiv* IDIM E| OR PRO ATRfSIA URETHRAf + i.3d:
cf 28/5*61 42 3250 JL SECTI0 ET SOTURA flSTUlftF TRANSTHORAI AUS UFIR
<f ’bZ 2 3780 IDEM 1 m M LIFIR
9 ' % '62 9 3000 ÍÆ mTVitCTdMiA n ANAs ’ OMOMS OÉ sOÞWAGI IkANSlHOHAí AtlG + 19 d.
* Skurðaðgerðir gerðar af yfirlæknunum dr. Friðriki Einarssyni og
Hjalta Þórarinssyni auk höfundar.