Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 34

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 34
12 LÆKNABLAÐIÐ Oóhar J-^órít arion : Minni Læknafélagsins Eirar *) Ilinn 17. des. 1947 kl. 9 að kveldi liittust 16 Reykjavíkur- læknar á veitingastofunni Höll í Austurstræti. Höfðu fáeinir þeirra bundizt samtökum um að mæta þarna og boðað aðra til fundarins. Dr. Björn Sigurðsson tók fyrstur til máls og kvað það tilætlunina með þessum fundi að leita hófanna bjá viðstödd- um um það, hvort ábugi væri á því að stofna nýjan félags- skap, sem starfaði meir að fræðslu og faglegum áhugamál- um en þau læknafélög, sem hér væru fvrir. Eftir að hafa reif- að málið frekar, lagði dr. Björn fram drög að félagslögum. Eftir nokkrar umræður um *) Ræða, haldin á hundraðasta fundi félagsins, hinn 29. jan. 1963. það, hvort þetta félag væri stofnað til liöfuðs L. R„ var bor- ið undir atkvæði, hvort stofna skyldi þennan félagsskap, og var það samþvkkt með öllum greiddum atkvæðum. Að því loknu var kosin stjórn, og var dr. Sigurður Samúelsson kosinn formaður, en meðstjórnendur Árni Pétursson og Valtýr Al- hertsson. Á næsta fundi var félaginu gefið nafn, og skvldi það heita Læltnafélagið Eir samkvæmt tillögu dr. Björns Sigurðssonar. Þess má geta, að stofnun þessa félagsskapar mætti nokk- urri andúð margra Reykjavík- urlækna og ekki sízt fyrir þá sök, að inntökuskilyrði þóttu óvenju ströng. Var félaginu spáð skammlífi, en samt hefur það tórt til þessa. eftir þörfum, sérstaklega fái barnið öndunarerfiðleika eða önnur merki um lungnabólgu og lungnahrun (atelectasis). Fyrstu 3 sólarhringana fá börn- in aðeins vökva í æð, en að þeim tíma liðnum er þeim gefið var- lega að drekka, fyrst fysiolog- iskl saltvatn, því næst sykur- vatn og síðan mjólkurhland. Stundum er gerð gastrostomia, og er þá hægt að fara að næra barnið fyrr, eða á öðrum sólar- hring. Þetta er einkum gert, ef börnin koma seint til aðgerðar og næringarástand þeirra er mjög lélegt. Sog-drain eru alltaf sett inn í brjósthol, og ef ekki koma aukakvillar, eru þau tek- in á þriðja eða fjórða degi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.