Læknablaðið - 01.03.1963, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ
13
Fyrsta árið vorum við á
iirakningum ineð fundarstaði.
Flestir fundir voru það árið
haldnir að Hótel Ritz á Reykja-
víkurflugvelli, en þar voru að-
stæður heldur lélegar. Einn
fundur var haldinn í Breiðfirð-
ingabúð, sem einnig var kaltað
Ungverjaland á þeim árum. En
þar var illa vært sökum drykkju-
skapar og háreysti Ungverjanna,
og þegar nokkrir þeirra komu
inn í fundarherhergið og báðu
um orðið, þá varð að flytja
fundinn í annan enda á liús-
inu. í árslok 1948 lagði dr. Helgi
Tómasson Eir inn á Klepp, og
liefur félagið síðan verið þar
til liúsa með fundi sína og un-
að vel hag sínum, sem og er
von, því að á Kleppi liafa Eir-
ungar notið mikillar gestrisni.
Þá er að atliuga, livað haf-
izt hefur verið að i Kleppsvist-
inni. I 2. grein félagslaga er
gerð grein fvrir tilgangi félags-
ins, en liann er þessi: — að
stofna til erindaflutnings og um-
ræðufunda um læknisfræði, enn
frémur að efla stéttarþroska og
samheldni í félagsmálum.
Alls hafa verið flutt 114 er-
indi um efni, sem snerta læknis-
fræði. Ekki er ástæða til þess
að telja upp lieiti hvers erindis,
en nóg er að geta þess, að öll
hafa erindin verið til fróðleiks
og um leið til þroska.
Margir Eirungar hafa verið
góðir ræðumenn og fræðarar,
og minnist ég sérstaklega þeirra
dr. Helga Tómassonar og dr.
Rjörns Sigurðssonar.
Eirungar hafa ekki aðeins
frætt hvern annan, heldur
óbeint kennt hver öðrum að
bvggja, flytja og ræða erindi.
Borið hefur við, að erindi lief-
ur þótt heldur langdregið. Árni
Pétursson, sem átti góða kímni-
gáfu, segir í einni fundargerð-
inni um erindi, sem tók tvo
tíma að flytja, að mikið hafi
verið klappað, þegar fyrirlesar-
inn loks hætti. Alltaf liafa orð-
ið einhverjar umræður að er-
indum loknum og oft fjörugar,
ýmist úr sætum eða ræðustól.
Félagar Iiafa verið misjafn-
lega afkastamiklir, flest erindi
hafa þeir flutt dr. Helgi Tóm-
asson og Yaltýr Albertsson, eða
8 livor, Öskar Þórðarson hefur
flutt 7, Ólafur Bjarnason 5, en
dr. Björn Sigurðsson, dr. Jón
Sigurðsson og próf. Jón Steff-
ensen 4 erindi liver.
A fyrstu tveimur árunum lét
félagið sig skipta ýmis önnur
mál en þau, er snertu fræðslu.
Askoi'un var send til ríkisstjórn-
arinnar um það, að Island vrði
aðili að W.H.O. og að alþjóða-
sambandi gegn krabbameini, og
varð ríkisstjórnin við hvoru
tveggju. Sjúkrahúsmálin voru
rædd, fundarsamþykkt, er þau
varðaði, var send til heilbrigðis-
vfirvalda, og árið 1949 varð Eir
aðili að Nordisk Medicin án f jár-
hagslegra skuldbindinga.
Annar aðaltilgangur Eirar er