Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 48
Fjö/c// Sjá/c//r>g
22
LÆKNABL AÐ IÐ
ar), og því er liann talinn hér
með.
Samtals eru því sjúklingarn-
ir 48. Á þessum tíma lágu á
spítalanum samtals 4443 sjúkl-
ingar.
Af töflu I sést skipting milli
kynja og ára. Tveir sjúklingar,
sem komu á spítalann, strax og
hann tók til starfa í árslok 1955,
eru til hægðarauka taldir á ár-
inu 1956. Annars eru allir sjúkl-
ingar taldir á því ári, sem þeir
komu á spítalann.
Við reyndum að komast að
raun um, hvort nokkur merki
væru þess, að faraldrar hefðu
gengið (tafla II), en svo var
ekki. Ekki var heldur liægt að
rekja samhand milli einstakra
sjúldinga, nema milli tveggja
barna, sem veiktust um svipað
leyti og liöfðu verið á sama dag-
heimili. I þessu samhandi má
geta þess, að mikill meirihluti
sjúklinganna var af Suð-Vestur-
landi, 24 úr Reykjavik, 5 úr
Ivópavogi, 11 úr Hafnarfirði og
4 af Suðurnesjum. Einn sjúld-
inganna var frá Grænlandi.
Tafla III var gerð til þess að
atliuga, hvort heilahimnubólga
væri algengari hér á vissum árs-
tíðum, en ekkert bendir til, að
svo sé. Sjúklingahópur á ein-
um spítala veitir ekki lieldur
TAFLA III.