Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1963, Side 57

Læknablaðið - 01.03.1963, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 27 coag. pos. staplivlococcus aureus. 2. H. G., 9 mánaða drengur; var lasinn með hita um kvöldið fvrir komu, en um morguninn voru komin út- brot um líkamann. Yið komu á Borgarspítalann var sjúki- ingur álitinn vera dauðvona. Hann var í hálfgerðu dái (semicomatous), kaldur, með opistotonus og útbreiddar búðblæðingar um mestallan líkamann. Mænuvökvinn var skýjaður og dálítið lilóðlit- aður. Frumur voru 1450/3, flipkirndar (segmenterað- ar). Drengnum var gefið penicillin, cbloramplienicol, streptomycin, gantrisin, prednisone og vökvi undir búð. Drengurinn dó þremur klst. eftir komu á spítalann. Krufnmg leiddi í ljós meningitis purulenta (men- ingococcar), sepsis, Water- house-Friedricben syndrom. Eftirköst. Eftirköst af beilahimnu- bólgu bafa ekki minnkað i ldutfalli við dánartöluna og sumir telja jafnvel, að þau bafi aukizt. Erfitt getur verið að ákveða að bve miklu leyti ýmsir van- kantar eru afleiðing af heila- bimnuhólgu, þótt stundum sé það augljóst (andlitslömun, augnvöðalamanir o. þ. b.). Við brottför af spítalanum höfðu 2 sjúklingar sýnileg eftir- köst, sem síðar hurfu. Þegar hefur verið gerð bráða- birgðaathugun á 40 þessara sjúklinga. Sjö bafa einkenni, sem geta verið afleiðingar þessara veik- inda (erfiðleikar við nám þrír, talgalli einn, fjarsýni einn, taugaveildun einn, böfuðverkja- köst einn). Ein telpa er á að gizka tveimur árum á eftir jafn- öldrum sinum að andlegum og líkamlegum þroska og önnur er lítil eftir aldri, varð rangevgð nokkrum mánuðum eftir veik- indin, fær höfuðverkjaköst og er erfið í skapi. Lokaorð. 1. Meningitis purulenta er enn þá alvarlegur sjúkdómur. Dánartala er víða bá, en fer lækkandi. 2. Minnzt hefur verið á, bvaða leiðir bafa helzt verið reyndar til að ráða niðurlögum sjúkdómsins. 3. Þótt okkar bópur sé ekki stór, má telja, að góðum árangri bafi verið náð og ekki lakari en víða erlendis. 4. Jákvæðar ræktanir eru færri bjá okkur en öðrum. Get- ur það stafað af því, að oft er búið að gefa fúkalvf, áður en mænustunga er gerð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.